Leita í fréttum mbl.is

ESB vildi ađ viđ tćkjum á okkur skuldir bankanna, segir Geir

Geir Haarde stađfesti í gćr á morgunfundi Seđlabankans ađ ESB vildi ađ Íslendingar ábyrgđust skuldir bankanna. Jafnframt stađfesti Már Guđmundsson seđlabankastjóri ađ regluverk ESB hefđi átt stóran ţátt hrikalegri útţenslu bankanna.

Geir Haarde fyrrverandi forsćtisráđherra sagđi í rćđu sinni á fundi Seđlabankans í gćr ađ í hruninu hefđi Barroso ađalframkvćmdastjóri ESB hringt í sig og sagt ađ íslenska ríkisstjórnin yrđi ađ gćta ađ hagsmunum ţeirra sem veittu fjármagn. Ţar átti Barroso viđ ađ ţeir erlendu lánardrottnar sem lánađ hefđu íslensku bönkunum yrđu ađ fá sitt.  Geir fór ekki ađ ţessum ráđum og ţađ var mikil blessun ađ neyđarlögin voru samţykkt ţannig ađ íslenska ríkiđ ţyrfti ekki ađ ábyrgjast allar skuldir  bankanna.

Ţađ kom jafnframt fram hjá Geir ađ glaprćđi hefđi veriđ ađ leita ásjár Alţjóđagjaldeyrissjóđsins fyrr, ţ.e. áđur en neyđarlögin hefđu veriđ samţykkt. Hefđi ţađ veriđ gert hefđu ESB-ríkin, sem réđu ferđinni í stjórn Alţjóđagjaldeyrissjóđsins í máli Íslendinga lengi vel, aldrei samţykkt ađ gömlu bankarnir hefđu veriđ látnir fara í ţrot.

Ţađ var ţví mikil mildi ađ ekki var fariđ ađ vilja ESB-ríkjanna  og ađ neyđarlögin voru sett áđur en samstarfiđ viđ Alţjóđagjaldeyrissjóđinn hófst.

Ţađ var einnig athyglisvert sem fram kom í rćđu Más Guđmundssonar seđlabankastjóra í gćr ađ meingallađ regluverk ESB hafi gert útţenslu íslensku bankanna mögulega.« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 969590

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband