Sunnudagur, 8. desember 2013
Árni Þór Sigurðsson skiptir um skoðun í ESB-málum?
Árni Þór Sigurðsson þingmaður VG hefur skipt um skoðun í ESB-málinu, að því er virðist. Nú telur hann að eðlilegt sé að þjóðin fái að kjósa um áframhald aðildarviðræðna, en á landsfundi VG í febrúar var hann eindregið þeirrar skoðunar að klára ætti aðildarviðræðurnar án þess að leyfa þjóðinni að eiga orð um það í kosningum fyrst. Þar með er Árni Þór kominn á sömu skoðun og Katrín Jakobsdóttir formaður VG hélt fram á landsfundi VG. Katrín, verðandi formaður, varð hins vegar undir í þessum efnum á landsfundinum.
Það er ánægjuefni að lykilmenn í fyrrverandi stjórnarflokkum skuli vera búnir að átta sig á því að sú stefna sem stjórn Samfylkingar og VG fylgdi í ESB-málunum hafi verið komin í þrot.
Þetta kemur fram á vefmiðlinum Eyjunni.
Árni Þór undirstrikar að hann sé á móti aðild að ESB. Með sama áframhaldi verður hann og önnur þau sem vildu leyfa Samfylkingunni að fara í umsóknarþrautagönguna komin á þá skoðun áður en langt um líður að best sé að hætta þessu ferli.
Það fólk sem hefur skoðun í pólitík reynir að afla þeirri skoðun fylgis og stuðla að framgangi hennar.
Árni Þór er því að þokast í rétta átt.
Viðbót - eftir nánari skoðun:
Þegar skoðuð er landsfundarályktun Vinstri grænna frá því í febrúar í ár sagði:
Landsfundur Vinstri grænna telur að Íslandi sé best borgið utan ESB en vill ljúka aðildarviðræðum við ESB og setja ferlinu tímamörk, til dæmis 1 ár frá kosningum.
Þessi hluti í ályktun VG var skilinn á sínum tíma þannig að ef ekki næðist að ljúka aðildarviðræðum á einu ári - og það er ár liðið í febrúar á næsta ári - þá skyldi ferlinu hætt.
Í ljósi þessa verður kannski aðeins snúnara að meta breytta afstöðu Árna Þórs - eða hvað?
Nýjustu færslur
- Við bíðum enn, Þorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eða tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
- Nýtt örlagatímabil fer nú í hönd. Hver vinnur að þessu sinni?
- Eruð þið ekki örugglega staðföst í Flokki fólksins?
- Alltaf sama blíðan í Eyjum eða hvað?
- Mýtan um vexti
- Hörmungarsagan
- Vont, og versnar líklega
- Gott fyrir svefninn
- Lokuð leið
- Undarleg hugmynd og greiningar Benediks, Hjartar og Jóns
- Furðufuglar mánaðarins
- Farsi úr fortíð
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 284
- Sl. sólarhring: 503
- Sl. viku: 2634
- Frá upphafi: 1175923
Annað
- Innlit í dag: 267
- Innlit sl. viku: 2370
- Gestir í dag: 264
- IP-tölur í dag: 262
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann kannski vill vinna sem alþingismaður áfram þar til hann er komin á ellilaun hjá okkur.
Valdimar Samúelsson, 8.12.2013 kl. 15:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.