Leita í fréttum mbl.is

Hanna Birna útskýrir ESB-stefnuna fyrir Össuri

HannaBirnaKristjansdottir

Ţađ var merkilegt ađ fylgjast međ samtali Össurar Skarphéđinssonar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í útvarpsţćttinum Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Eins og sumir Samfylkingarmenn lét Össur eins og ţađ vćri ađalstefnumál stjórnarinnar ađ efna til ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađildarviđrćđur viđ ESB. Hanna Birna útskýrđi fyrir Össuri ađ ţađ hefđi í raun enginn áhuga á ESB lengur.

Hanna Birna áréttađi ađ ríkisstjórnin, stjórnarflokkarnir og ţjóđin álitu ESB ekki vera neina lausn fyrir Íslendinga. Ţess vegna hefđi veriđ gert hlé á viđrćđunum.

Jafnframt áréttađi Hanna Birna ađ ţađ yrđi undir engum kringumstćđum haldiđ áfram međ viđrćđurnar nema ađ undangenginni ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţađ er hins vegar ekkert sem knýr á um áframhaldandi viđrćđur í ljósi ofanritađs; stjórnin, stjórnarflokkarnir og ţjóđin eru á móti ađild ađ ESB.

Össur fálmar hins vegar eftir ţví hálmstrái ađ fólk trúi ţví ađ einhverjir forystumenn Sjálfstćđisflokksins hafi lofađ ţví ađ halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um áframhaldandi viđrćđur um ađild ađ ESB - hvađ sem öđru liđi. 

Hanna Birna útskýrđi fyrir Össuri ađ nćsta skref vćri ađ kynna ţá skýrslu sem ríkisstjórnin hefđi beđiđ Hagfrćđistofnun um ađ gera um gang ESB-viđrćđnanna og stöđu og ţróun Evrópusambandsins.

Allar skýrslur um máliđ hafa hingađ til undirtrikađ m.a. ađ vegna helstu auđlinda okkar sé ekki hagstćtt fyrir Ísland ađ gerast ađili ađ ESB. Jafnframt hafa allar marktćkar skýrslur undirstrikađ ađ ţađ sé ekki heppilegt fyrir okkur Íslendinga ađ taka upp evru.

Hin nýja skýrsla Hagfrćđistofnunar getur ekki komiđ međ ađra niđurstöđu í ţeim efnum.

Ţađ eina nýja sem skýrsla Hagfrćđistofnunar getur komiđ međ er ţađ hvernig ESB er ađ liđast í sundur vegna evru-samvinnunnar ţar sem einkum Ţjóđverjar hafa til ţessa hagnast á kostnađ jađarţjóđanna í suđri. Jafnframt getur skýrslan upplýst međ skýrum hćtti hvernig fátćktin breiđist út í Evrópu og misskiptingin eykst milli og innan samfélaga vegna evrunnar.

Össur vill ekki heyra neitt nýtt um ESB. Hann vill halda í sína trú.

Kjósendur sýndu í verki í síđustu ţingkosningum hvađa skođun ţeir hafa á ESB-trú Össurar og Samfylkingarinnar. ESB-stefna Samfylkingarinnar beiđ afhrođ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 110
  • Sl. viku: 583
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 503
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband