Leita í fréttum mbl.is

Evrulöndin taka á sig miklar þrengingar

Það að Litháen sé að taka upp evru leiðir hugann að þeim fórnum sem Lettar urðu að færa áður en þeir tóku upp evru. Grípa varð til mikilla sparnaðarráðstafana. Opinbert byggingaeftirlit var lagt niður í því skyni og telja ýmsir að það hafi m.a. átt sinn þátt í því að þak á matvörumarkaði hrundi með þeim afleiðingum að 54 létust.
 
Lágmarks eftirlan í Lettlandi eru ríflega tíu þúsund krónur á mánuði og meðaltekjur á mánuði vel undir 75 þúsund krónum. Lettar, sem telja varla meira en tvær milljónir þurfa hins vegar að greiða sem svarar tugum milljarða króna í björgunarsjóð banka í Evrópu og ábyrgjast til viðbótar sem svarar 500 milljörðum króna.
 
Evra var tekin upp í Lettlandi án þess að þjóðin væri spurð álits. Allar skoðanakannanir bentu til þess að meirihluti þjóðarinnar væri á móti upptöku evrunnar.
 
Þegar er hafin umræða um það í Lettlandi að ríkið segi sig úr ríkjasambandinu.
 
 
 
 

 


mbl.is Litháen stefnir á evru 2015
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 46
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 2009
  • Frá upphafi: 1176863

Annað

  • Innlit í dag: 41
  • Innlit sl. viku: 1829
  • Gestir í dag: 41
  • IP-tölur í dag: 40

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband