Leita í fréttum mbl.is

Ţetta er bara misskilningur međ ESB og friđinn

Ţađ er gođsögn ađ ESB hafi tryggt friđinn í Evrópu. Ţađ er mat tíu virtra breskra frćđimanna. ESB hefur ekki hindrađ átök á Balkanskaga. Ţar ţurfti Nató til. Auk ţess hefur efnahagsstefna ESB stuđlađ ađ félagslegum ófriđi á stórum hluta evrusvćđisins. 
 
Ţetta kemur fram á mbl.is.  Ţar segir ennfremur:
 
 

„Um leiđ og viđ fögnum ţeirri stađreynd ađ Evrópuríki viđurkenni í dag mikilvćgi friđsamlegra samskipta ţá er ţađ sögulega ónákvćmt og misvísandi ađ tengja ţađ eingöngu viđ Evrópusamrunann. Sérhver sagnfrćđileg greining á Evrópu eftirstríđsáranna verđur ađ taka miđ af gríđarlega mikilvćgum ţćtti Atlantshafsbandalagsins (NATO), kalda stríđsins og Bandaríkjanna í ađ varđveita friđinn.“

Ţetta segir í ađsendri grein vefsíđubreska dagblađsins Guardian í gćr sem tíu frćđimenn á sviđi sagnfrćđi, međal annars viđ háskólana í Cambridge og Oxford, undirrita. Greinin er viđbrögđ viđ grein eftir Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráđherra Ţýskalands, í sama blađi síđastliđinn mánudag ţar sem ráđherrann gerđi međal annars ađ umfjöllunarefni sínu vaxandi gagnrýni á Evrópusambandiđ (ESB) og hélt ţví fram ađ sambandiđ og forverar ţess hefđu tryggt friđsamleg samskipti á milli Evrópuríkja.

Frćđimennirnir benda ennfremur á ađ ESB hafi mistekist hrapalega ađ koma í veg fyrir stríđsátök á Balkanskaganum sem og samfélagsleg átök í ríkjum viđ Miđjarđarhafiđ sem efnahagsstefna sambandsins hefđi stuđlađ ađ. Ekki vćri rétt ađ afskrifa alla gagnrýni á ESB međ ţví ađ tengja hana viđ á ţjóđernishyggju. „Ógagnsći og skortur á lýđrćđislegri ábyrgđ einkenna sem fyrr stofnanir ESB. Í stađ ţess ađ beina reiđi sinni ađ ţeim sem kvarta undan skorti á lýđrćđi innan sambandsins ćttu leiđtogar ţess ađ viđurkenna ţörfina fyrir umbćtur sem forgangsverkefni.“

Frćđimennirnir sem undirrita greinina eru David Abulafia prófessor viđ Cambridge University, dr. David Starkey, Andrew Roberts, Nigel Saul prófessor viđ University of London, dr. Brian Young hjá Oxford University, dr. Robert Crowcroft hjá University of Edinburgh, dr. Hannes Kleineke, Robert Tombs prófessor viđ Cambridge University, dr. Richard Rex hjá Cambridge University og Jeremy Black hjá University of Exeter. 

mbl.is ESB ekki eitt um ađ tryggja friđinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 974068

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband