Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Benediktsson segir evrusamstarfið valda katastrófu í Evrópu

Bjarni
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í viðtali við Gísla Martein Baldursson í morgunsjónvarpsþætti Ríkisútvarpsins að evrusamstarfið hefði í för með sér algöra katastrófu fyrir mörg evruríki.
 
Bjarni sagði að þróunin síðustu ár hefðu sannfært hann um að það væri ekki gott að hafa sameiginlega mynt þegar efnahagskerfin færu ólík. Það sæist meðal annars á því að ríkin á suðurhluta evrusvæðisins hefðu verið að safna gífurlega miklum ríkisskuldum.
 
Þegar skýrsla Hagfræðistofnunar um ESB-málin kemur út verður án efa rætt miklu meira um erfiðleikana á evrusvæðiðinu, þ.e. gífurlegt atvinnuleysi, vaxandi fátækt og mikla skuldasöfnun jaðarríkjanna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Batnandi manni er best að lifa.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.2.2014 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 456
  • Frá upphafi: 1121155

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 410
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband