Leita í fréttum mbl.is

Katrín Júlíusdóttir hækkar verulega róminn í ESB-umræðunni

katjul

Í málþófinu um ESB-málin á Alþingi í dag hélt Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinar, því fram að engin ástæða væri til að ræða ESB-málin lengi dags því lítið væri á dagskrá þingsins. Þegar Bjarni Benediktsson sýndi henni blað með dagskrá þingsins, en þar sést að 25 mál eru á dagskrá, reiddist Katrín mjög og lét miður fögur orð falla.

Erfitt er að átta sig á því hvers vegna varaformaður Samfylkingarinnar reiddist svo mjög, nema ef vera skyldi að valdabaráttan innan Samfylkingarinnar sé komin á viðkvæmt stig. 

Eftir því var tekið að Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, hélt sig til hlés í þessari orðasennu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 135
  • Sl. sólarhring: 319
  • Sl. viku: 1913
  • Frá upphafi: 1183116

Annað

  • Innlit í dag: 113
  • Innlit sl. viku: 1675
  • Gestir í dag: 110
  • IP-tölur í dag: 108

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband