Leita í fréttum mbl.is

Eyţóri Arnalds finnst athyglisverđ ábending seđlabankastjóra um evrusvćđiđ

eythorArnalds
Eyţór Arnalds segir í nýlegu bloggi sínu ađ honum hafi fundist athyglisvert ađ seđlabankastjóri hafi í viđtali viđ Sigurjón Egilsson á Bylgjunni í morgun tekiđ fram ađ ţróun á evrusvćđinu vćri ţađ ólík ţróuninni hér ađ sama vaxtastefna hentađi ekki. Sem sagt ţađ hentar ekki Íslandi ađ vera í myntsamstarfi međ öđrum Evrópuţjóđum.
 
 
Annađ atriđi sem mér fannst athyglisvert var ađ seđlabankastjórinn sagđi ađ ekki vćri hćgt ađ bera saman íslenskt hagkerfi viđ evrusvćđiđ, enda glímdi ţađ viđ allt annan vanda. Margir telja ađ upptaka evru (sem er ađeins möguleg međ inngöngu í ESB) leysi okkar vanda, en hér kom skýrt fram ađ vandinn á evrusvćđinu er samdráttarvandi međ verđhjöđnun, en vandinn á Íslandi hefur veriđ verđbólguvandi og hér er hagvöxtur talsverđur. Vaxtastefna evrulanda hlýtur ţví ađ vera allt önnur en vaxtastefna á Íslandi miđađ viđ ţessi orđ seđlabankastjóra. Ţetta hljóta ađ vera fréttir fyrir suma.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rétti upp hönd sem eru sammála vaxtastefnu seđlabankastjóra.

Ufsi (IP-tala skráđ) 9.3.2014 kl. 18:08

2 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Sćll "Ufsi" - ţađ er kannski ekki ţađ sem er ađalmáliđ hér hvort einhver sé sammála vöxtum einstakra banka, heldur ţađ ađ seđlabankastjóri stađfestir hér ađ hagkerfi Íslands sé í grundvallaratriđum ólíkt evrulöndunum um ţessar mundir. Nokkur Evrópuríki eru í vexti, en ţau eru flest utan evrusvćđisins. Má hér nefna Bretland, Svíţjóđ og Noreg.

Eyţór Laxdal Arnalds, 9.3.2014 kl. 20:03

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Skrif íslenskra andsinna 2014, bćđi ofsamanna til hćgri og vinstri ásamt miđju-ţjóđrembingum - eru nákvćmlega sama eđlis og skrif ţjóđviljans gamla, Einar Olgeirssonar og Magnúsar og ţeirra félaga, gegn Evrópu og lýđrćđisríkjum ţar um 1960 og ţar um kring.

Haha. Ţetta er alveg makalaust. Hugmynda- og hugarfarsleg stöđnun í um 50 ár.

Ţess má geta, vegna ţess ađ ísl. almennt eru ekki sterkir í sagnfrćđi og landafrćđi (en vita hinsvegarallt um efnahags- og peningamál og fjármálavafstur allra handa. Eru ţar genatískt snillingar sem frćgt er orđiđ.) - ađ ţeir ţjóđviljamenn, Einar, Magnús og félagar - voru ađ berjast fyrir sem mestu samskiptum viđ einrćđis- og harđstjórnarríkiđ Sovétríkin!! Og gott ef ţeir vildu ekki í raun ađ Ísland geđist barasta ađili ađ Sovétríkjunum!!

Ađ íslenskir ţingmenn 2014 og sveitarstjórnarmenn víđa um land séu ađilar ađ klúbbi eins og Heimssýn - ţađ er barasta hneisa fyrir Ísland og íslensku ţjóđina. Stórleg hneisa.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.3.2014 kl. 01:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 725
  • Frá upphafi: 1118838

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 667
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband