Laugardagur, 15. mars 2014
Írskir sjómenn ósáttir viđ ESB
Samtök írskra sjómanna eru allt annađ en sátt viđ samkomulag Evrópusambandsins, Norđmanna og Fćreyinga um makrílveiđar til nćstu fimm ára sem gengiđ var frá í vikunni. Telja samtökin ađ framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hafi hvorki stađiđ vörđ um hagsmuni írskra sjómanna međ ţví ađ samţykkja samkomulagiđ né annarra sjómanna innan sambandsins.
Svo segir í frétt á mbl.is. Ţar segir enn fremur:
Fram kemur á fréttavefnum Donegal Democrat ađ Samtök írskra sjómanna geti ekki stutt samkomulagiđ um makrílinn í ljósi ţess ađ međ ţví vćri Fćreyingar verđlaunađir fyrir óábyrgar makrílveiđar á undanförnum árum og stóraukin hlutdeild tekin frá fyrir Ísland, Rússland og Grćnland frá ţví sem áđur hafi veriđ.
Haft er eftir Sean ODonoghue, formanni samtakanna, ađ ekki sé hćgt ađ draga ađra ályktun af samkomulaginu en ađ óábyrg framganga Fćreyinga hafi skilađ sér sem skapi slćmt fordćmi til framtíđar í ljósi ţess ađ flestir uppsjávarstofnar í Norđaustur-Atlantshafi séu deilistofnar. Grćnlendingar hafi ţegar tekiđ upp sömu hegđun.
Coveney varđ undir innan ráđherraráđsins
Ég tel ađ ástćđan fyrir ţví ađ viđ stöndum frammi fyrir ţessari óásćttanlegu stöđu ţegar kemur ađ aflahlutdeild sé óskynsamleg framganga framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins sem eina samningsađilans fyrir hönd sambandsins í slíkum samningum. Núverandi sjávarútvegsstjóri, Maria Damanaki, hefur ađ mati samtakanna einangrađ sig frá sjávarútveginum međ ţví ađ neita ađ verja međ fullnćgjandi hćtti hagsmuni sjómanna á Írlandi og annars stađar innan Evrópusambandsins. Ţetta er ţvert á stöđu mála hjá hinum strandríkjunum ţar sem Norđmenn, Íslendingar, Fćreyingar, Rússar og Grćnlendingar verja sjávarútveg sinn af krafti, segir ODonoghue.
Fyrir vikiđ hafi niđurstađan orđiđ sú ađ Evrópusambandiđ hafi gefiđ eftir verđmćta hlutdeild í makrílstofninum sem írskir sjómenn hafi unniđ ađ ţví ađ byggja upp undanfarin ár. Simon Coveney, sjávarútvegsráđherra Írlands, hafi barist af hörku gegn hćrri aflahlutdeild til Fćreyinga og Íslendinga en hann hafi hins vegar veriđ einn í ţeirri baráttu í ráđherraráđi Evrópusambandsins. Án baráttu hans hefđi niđurstađan ţó orđiđ verri. Einkum međ tilliti til gagnkvćms ađgengis ađ lögsögum.
Írland lítill fiskur í stórri tjörn innan ESB
Sama sjónarmiđ kemur fram hjá Martin Howley, formanni Samtaka sjómanna í Killybegs stćrsta útgerđahafnarbćjar Írlands, á fréttavef írska dagblađsins Irish Examiner. Hann segir ađ verkefni framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins hafi veriđ ađ vernda makrílstofninn en samkomulagiđ, sem ţýđi verulega veiđi umfram ráđgjöf, bendi til ţess ađ Damanaki hafi viljađ ná samningi hvađ sem ţađ kostađi.
Ríkisstjórn okkar og Coveney sjávarútvegsráđherra börđust af hörku gegn ţessu en ţetta snýst allt um atkvćđi á vettvangi Evrópusambandsins. Ţýskaland hafđi ekki áhuga á ţessu og Bretland vildi ađeins binda endi á banniđ á innflutningi á fiski frá Fćreyjum. Írland er ađeins lítill fiskur í ţessari tjörn. Viđ áttum aldrei möguleika. Viđ fáum aukna aflaheimild en viđ teljum ţetta ekki vera gott samkomulag fyrir Írland, segir hann ennfremur.
Vilja ađ ESB beiti Grćnland refsiađgerđum
Ţá segir í fréttinni ađ samtökin hafi kallađ eftir ţví ađ framkvćmdastjórn Evrópusambandsins beitti Grćnland refsiađgerđum vegna makrílveiđa ţeirra. Haft er eftir Coveney ađ ţó hann vćri mjög á móti ýmsum hlutum samkomulagsins á milli Evrópusambandsins, Norđmanna og Fćreyja vćri hann sammála ţví ađ mikilvćgt vćri ađ ná samkomulagi um makrílveiđarnar.
Telja ESB ekki verja írska hagsmuni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Heimssýn á Samstöđinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náđ sér fyrr eftir COVID en ESB
- Ađ munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platiđ - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seđlabankans
- Efnahagslífiđ á evrusvćđinu nánast botnfrosiđ
- Viđvarandi langtímaatvinnuleysi víđa í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jađarríkin í Evrópu líđa fyrir evruna
- Evrunni hafnađ ţar sem hún gćti grafiđ undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitiđ óánćgt međ íţyngjandi regluverk ESB
- Er blásýra góđ viđ ţorsta?
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Myrkur og óöld
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 144
- Sl. sólarhring: 285
- Sl. viku: 2513
- Frá upphafi: 1165141
Annađ
- Innlit í dag: 119
- Innlit sl. viku: 2142
- Gestir í dag: 115
- IP-tölur í dag: 114
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skil ósköp vel afstöđu írskra sjómanna til ESB. Sambandiđ var nefnilega heldur ekki ađ verja íslenzka hagsmuni međ samkomulaginu viđ Norđmenn og Fćreyinga.
Ćtli íslenzkir og írskir sjómenn geti ekki stađiđ saman í baráttu sinni gegn ESB? Ég bara spyr.
Pétur D. (IP-tala skráđ) 15.3.2014 kl. 13:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.