Laugardagur, 15. mars 2014
Árni Páll sagđi meirihluta ţjóđarinnar vera skyni skroppinn
Ţađ er frćgt ţegar Árni Páll Árnason sagđi í sjónvarpsţćtti ţegar hann barđist um ađ fá stöđu formanns Samfylkingarinnar ađ sá hluti ţjóđarinnar sem ekki var sammála honum í Evrópumálum vćri skyni skroppinn.
Nú er meirihluti ţjóđarinnar á móti Árna Páli í málinu. Ćtli ţađ sé ekki fremur til marks um ađ Árni Páll sé skyni skroppinn?
Katrín Júlíusdóttir, núverandi varaformađur Samfylkingar, tók undir međ Árna Páli og sagđi ađ ţjóđin kynni ekki ađ tala um ESB. Ţetta má sjá í međfylgjandi frétt.
Baráttan snýst um ţjóđarhag | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Skondin mótsögn
- Heimssýn á Samstöđinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náđ sér fyrr eftir COVID en ESB
- Ađ munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platiđ - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seđlabankans
- Efnahagslífiđ á evrusvćđinu nánast botnfrosiđ
- Viđvarandi langtímaatvinnuleysi víđa í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jađarríkin í Evrópu líđa fyrir evruna
- Evrunni hafnađ ţar sem hún gćti grafiđ undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitiđ óánćgt međ íţyngjandi regluverk ESB
- Er blásýra góđ viđ ţorsta?
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 37
- Sl. sólarhring: 291
- Sl. viku: 2394
- Frá upphafi: 1165311
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 2049
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Banality" Heimssýnar ćpir á lesandann í hverju orđi ţessa stutta pistils.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 15.3.2014 kl. 15:41
"Banality" Hauks Kristinssonar ćpir á lesandann í hverju orđi ţessa stutta pistils
Kristján Ţorgeir Magnússon, 15.3.2014 kl. 15:53
Ţađ hefur lengi veriđ vitađ, ađ Haukur Kristinsson ber ekki skynbragđ á neitt og er í algjörri afneitun hvađ varđar ESB.
Ţađ er ákveđinn hópur ESB-sinna, svo sem Haukur Kristinsson og vinur hans, Ómar Bjarki, sem geta ekki fyrir nokkurn mun fćrt haldbćr rök fyrir skođunum sínum eđa hrakiđ neitt af skrifum ESB-andstćđinga, en eru í sífellu međ offorsi ađ viđra fáfrćđi sína. Ţađ er virkilega "banal".
Pétur D. (IP-tala skráđ) 15.3.2014 kl. 16:16
Ţakka athyglisverđar ábendingar í ţessum Heimssýnar-pistli.
Tek svo undir orđ Kristjáns og Péturs hér ofar.
Jón Valur Jensson, 15.3.2014 kl. 17:41
Mađur hefur oft velt fyrir sér í hvađa verslun Árni keypti Korn Flakes pakkann sem Lögfrćđiprófiđ hans kom upp úr.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 15.3.2014 kl. 18:05
Kornfleksid keypti hann sennilega i sömu verslun og Omar Bjarki og Haukur Kristinsson kaupa sitt.
Halldór Egill Guđnason, 15.3.2014 kl. 18:11
Ţađ er áhugavert, ţegar mótmćlendur á Austurvelli eru teknir tali í fréttunum. Nú í kvöld sagđi ein kona: "Mér líkar ekki, ađ stjórnvöld séu ađ ljúga ađ mér. Ađ vísu kaus ég hvorugan af ţessum flokkum. En ţetta eru svik".
Réttiđ upp hönd, ţeir sem ekki geta séđ neitt athugavert viđ ţetta svar konunnar. Ćtli allir kjósendur Samfylkingarinnar séu eins skyni skroppnir og hún?
Pétur D. (IP-tala skráđ) 15.3.2014 kl. 19:21
Góđur punktur Pétur, ég sá enmitt viđtaliđ, ţvílíkur kjánaskapur, vćntanega er flest allt ţetta liđ ţarna á Austurvelli á sama kaliber og ţessi kona, ţađ er alveg afleitt ef Ríkisstjórnar flokkarnir ljá máls á ţessum anarkisma í bođi Samfylkinarinnar og hinna vinstri flokkanna.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 15.3.2014 kl. 20:06
Jóhanna lofađi fyrir kosningarnar 2009, ađ skattar myndu ekki hćkka.
Vinstri stjórnin hćkkađi ţá í rúmlega 100 atriđum (ţ.m.t. bjó hún í sumum tilvikum til nýja).
Hver var ţá ađ svíkja hvern? Tók ekki viđskiptaráđherrann Árni Páll í ţví ađ svíkja ţjóđina? Eđa var ţađ kannski hann sem efndi skjaldborgar-loforđiđ, án ţess ađ nokkur vissi?
Og tók hann og Katrín Júl. í alvöru engan ţátt í ţví međ öđrum í Samfylkingu ađ pína VG til ađ sćkja međ sér um inntöku Íslands í ESB? Vćrum viđ međ ţetta vandrćđa-leiđindamál núna, ef ţingmönnum VG hefđu ekki veriđ ţrýst til ađ brjóta 48. gr. stjórnarskrárinnar?
Eru ţetta ekki skýr dćmi um HRĆSNI?
Jón Valur Jensson, 16.3.2014 kl. 02:34
... ef ţingmönnum VG hefđi ekki veriđ ţrýst ...
Jón Valur Jensson, 16.3.2014 kl. 02:37
Nú ţega rikistjórnin hefur viđrađ vilja til ţess ađ leyfa fólki ađ kjósa um ţetta frumvarp, ţá panikkerar Árni og vil ţađ ekki. Nú er ţađ ekki nógu gott ađ kjósa um frumvarpiđ, eđa um ţađ hvort umsóknin verđi dregin til baka eđa látin liggja í salti.
Nú er hann skíthrćddur um ađ ţeir tapi ţeirri kosningu greinilega, en hvađ vill hann í stađinn? Vill hann senda Gunnar Braga nauđugan viljugan til Brussel ađ halda áfram međ viđrćđur, sem eru strand?
Mig grunar ađ hann viti ađ upplýst verđi svart á hvítu um óyfirstíganleg skilyrđi ESB fyrir opnun samningskaflans í fyrsta lagi, en í öđru lagi ađ rýniskýrslan um ţennan kafla verđi heimt úr klóm sambandsins og gerđ opinber.
Hann er örvćntur ađ reyna ađ kaupa Samfylkingunni líf frá segi til dags vitandi ađ málstađurinn er tapađur. Ég vona allavega ađ ţađ se astćđan, ţví annars stígur hann einfaldlega ekki í vitiđ, ţví miđur.
Jón Steinar Ragnarsson, 16.3.2014 kl. 05:43
Ég hallast ađ ţví Jón Steinar ađ lokaorđin í ţínum síđasta pistli eigi viđ rök ađ styđjast.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 16.3.2014 kl. 10:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.