Leita í fréttum mbl.is

Ásta Guđrún Helgadóttir Pírati segir engar undanţágur í bođi

AstaGudrunHelgadottir
Ásta Guđrún Helgadóttir Pírati segir engar undanţágur vera í bođi fyrir Íslendinga í ESB-málunum. Hún segir ađ ţađ sem sé í bođi sé ESB međ öllum sínum lögum og reglum. 
 
Ásta Guđrún sagđi á ţingi: 


„Sífellt er rifist um ţađ hvort varanlegar eđa tímabundnar sérlausnir eđa undanţágur geti fengist í samningum viđ Evrópusambandiđ međ sérstakri áherslu á landbúnađ og sjávarútveg. Svo virđist sem ríkisstjórnarflokkarnir geri sér ekki grein fyrir ţví ađ ađild ađ Evrópusambandinu og reyndar Evrópusambandiđ sjálft er ćvarandi samningsferli í stöđugri ţróun en ekki bundin einum 100.000 blađsíđna óbreytanlegum reglupakka. Ţetta hafa stjórnarherrar reyndar veriđ duglegir ađ benda á. Ţeir vilja ekki ganga inn í sambandiđ sem er í stöđugri ţróun. Ef ţeir segja viđ Evrópusambandiđ ađ viđ viljum varanlegar undanţágur er ţađ vegna ţess skiljanlegt ađ Evrópusambandiđ lyfti brúnum. Ţađ er ekki tilbúiđ ađ skuldbinda sig um tiltekiđ fyrirkomulag um aldur og ćvi.“

Ţetta var athyglisverđ játning píratans, og ekki síđur sú játning sem fylgdi á eftir ţegar Brynhildur Pétursdóttir í Bjartri framtíđ sagđist „sammála hverju einasta orđi“. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 21
  • Sl. sólarhring: 484
  • Sl. viku: 1761
  • Frá upphafi: 1177400

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 1555
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband