Leita í fréttum mbl.is

Er ESB ríki? Það er spurning Stefáns Más Stefánssonar

stefanm
Stefán Már Stefánsson prófessor flytur fyrirlestur um hvort Evrópusambandið sé ríki á ráðstefnu sem haldin er af Nei við ESB og norsku samtökunum Nei til EU. Ráðstefnan hefst í fyrramálið, laugardag, klukkan 9:30 á Hótel Sögu.
 
Meðal annarra fyrirlesara á ráðstefnunni eru norski stórþingsmaðurinn Per Olaf Lundteigen sem fjalla um efnið Ísland, Noreg og makríllinn. 
 
Fjölmargir aðrir flytja erindi eða stutt ávörp á ráðstefnunni eins og sjá má á meðfylgjandi.
 
 Framsögumenn og yfirskrift erinda 

Dagskrá:

  1. Vigdís Hauksdóttir: Opnunarávarp
  2. Stefán Már Stefánsson, prófessor við HÍ : „Er Evrópusambandið ríki?“
  3. Ragnar Arnalds: „De nordiska kuststaters självständighet utanför EU“ (Sjálfstæði strandríkja á Norðurslóð utan ESB)
  4. Josef Motzfeldt: Sjálfstæðibarátta Grænlendinga
  5. Halldóra Hjaltadóttir: Ávarp
  6. Odd Haldgeir Larsen: „Nei til EU som beveglse og fagbevegelsen rolle i Norge“ (Nei til EU sem fjöldahreyfing og verkalýðshreyfing í Noregi)
  7. Erna Bjarnadóttir: „Reynslusaga af starfi fyrir hagsmunasamtök og samningahópa“
  8. Matarhlé
  9. Brynja Björg Halldórsdóttir:„Forgangsáhrif ESB réttar“
  10. Haraldur Benediktsson: „Vinur hví dregur þú mig í þetta skelfilega hús?“
  11. Helle Hagenau: „Om EÖS og Norges handelfrihet uten for EU (EES samningurinn og verslunarfrelsi Noregs utan ESB)
  12. Halldór Ármannsson: „ESB og sjávarútvegur á Íslandi“
  13. Per Olaf Lundteigen: ” Island, Norge og makrilen”
  14. Ásgeir Geirsson: Ávarp
  15. Sigríður Á Andersen: “Fullveldi – nokkur praktísk atriði”
  16. Olav Gjedrem: „Grunnlovsjubileet og 20 års jubileet for Neiet 1994“ (200 ára stjórnarskrárafmæli og 20 ár frá því að norðmenn höfnuðu ESB í þjóðaratkvæðagreiðu.

 Ráðstefnustjórar: Jón Bjarnason og Helle Hagenau

Pallborðsumræður umsjón: Unnur Brá Konráðsdóttir

Allir velkomnir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 153
  • Sl. sólarhring: 332
  • Sl. viku: 2562
  • Frá upphafi: 1165936

Annað

  • Innlit í dag: 127
  • Innlit sl. viku: 2218
  • Gestir í dag: 123
  • IP-tölur í dag: 123

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband