Leita í fréttum mbl.is

Mikil hátíđahöld í Noregi á 20 ára afmćli ESB-höfnunar

OlavGjedrem

Mikil hátíđahöld verđa í Noregi í ár í tilefni af ţví ađ 20 ár eru liđin frá ţví ađ Norđmenn höfnuđu ađildarsamningi viđ Evrópusambandiđ og ţví ađ 200 ár eru liđin frá ţví ađ Norđmenn fengu eigin stjórnarskrá. Olav Gjedrem, fyrrverandi ţingmađur og stjórnarmađur í Nei til EU, greindi frá undirbúningi hátíđahaldanna á ráđstefnu Nei viđ ESB og Nei til EU sem haldi var í gćr.

Fram kom hjá Olav ađ ţegar Norđmenn fengu sjálfstćđi hafi ţjóđin veriđ međ ţeim fátćkustu í Evrópu, en eftir ađ hún fékk eigin mál í sínar hendur vćnkađist hagur hennar stórum. Olav sagđi ađ ţađ vćri mikilvćgt fyrir ţjóđ ađ hafa á tilfinningunni ađ hún fengi einhverju áorkađ og hann sagđi ađ ţađ vćri mikilvćgt ađ hafa í huga ađ heimurinn vćri stćrri en Evrópusambandiđ.

Ţá nefndi Olav ađ EES-samningurinn hefđi ýsma galla, međal annars sem snertu lýđrćđi.

Meginhátíđahöldin í Noregi verđa í október og nóvember, en í lok nóvember verđa 20 ár liđin frá ţví Normenn höfnuđu ESB í annađ sinn. Samtökin Nei til EU ćtla ađ gefa út mikla afmćlisbók af ţessu tilefni, en um 25 ţúsundir fullgildir félagar eru í samtökunum.

Athygli hefur vakiđ ađ ţađ hefur lengi veriđ gjá á milli ţings og ţjóđar  í ESB-málunum í Noregi. Rúmur meirihluti hefur veriđ fyrir ţví á ţingi ađ sćkja um ađild ađ ESB en hins vegar hefur mikill meiri hluti ţjóđarinnar veriđ ţví algjörlega andvígur ađ gerast ađili ađ ESB. Fyrir vikiđ hafa stjórnmálamenn ekki árćtt ađ taka ESB-máliđ upp í 20 ár og forđast alla umrćđu um ţađ. Andstćđingar ađildar í Noregi telja hins vegar mjög mikilvćgt ađ vera vel á verđi í ţessum málum og ađ halda úti öflugum og vel skipulögđum samtökum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jónsson

Mér er enn í fersku minni, er ég kom fyrst til Noregs um 20. ágúst 1972.  Ţá var baráttan fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu eftir fyrri samninga norsku ríkisstjórnarinnar í algleymingi.  Ég hef hvorki fyrr né síđar upplifađ annan eins hita í kosningabaráttu.  Ég fann, hvernig ungir sem aldnir sneru bökum saman til ađ forđa Noregi frá ţví ađ lenda aftur í klónum á Ţjóđverjum, en ţá voru enn margir á lífi, sem reynt höfđu hernám Wehrmacht og niđurlćgingu Noregs undir Quisling.  Tilfinningahitinn var mikill, og ungur stúdent frá Íslandi fór ekki á mis viđ hann.

Međ góđri kveđju /

Bjarni Jónsson, 23.3.2014 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.2.): 14
  • Sl. sólarhring: 271
  • Sl. viku: 1837
  • Frá upphafi: 1199053

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 1654
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband