Leita í fréttum mbl.is

Evrópustofa og ESB halda áfram ađ dćla út peningum og áróđri

ESB veitir talsverđum fjármunum í upplýsingastríđiđ um ESB á Íslandi. Sambandiđ er međ skrifstofu sem er á viđ stćrstu sendiráđ og hefur auk ţess veitt hundruđum milljóna króna í áróđursstríđ fyrir ţví ađ Ísland gerist ađili ađ ESB.

Jón Valur Jensson fjallar um ţetta í nýlegum pistli á Fullveldisvaktinni. Hann segir:

 

Fjárhagur Evrópustofu margfaldur á viđ ţađ sem sagt var í upphafi?! Styrkir hennar (ćtlađir til áróđurs) fara víđa til ađ hafa áhrif á hugi manna!

Halldóra Hjaltadóttir stjórnmálafr.nemi og Erna Bjarnadóttir, hagfrćđingur BÍ, voru í viđtali á Útvarpi Sögu ţennan mánudag. Ţar kom fram, ađ "Evrópustofa" fćr árlega (til brúks og dreifingar) 700.000 evrur. Ţetta eru 109.942.000 kr. m.v. núv. gengi. Samt var í upphafi talađ um, ađ Evrópustofa fengi í heild 230 millj. kr. En 110 millj. á hverju ári eru strax á 3. ári komnar fram úr ţeirri upphćđ!

Hér virđist ausiđ inn ómćldu magni af áróđurs- og upphitunarfé úr sjóđum Evrópusambandsins, í miklu meiri mćli en menn töldu í upphafi. Takiđ eftir, ađ ţar er ekki veriđ ađ rćđa um IPA-styrki, ađeins fjárhagsveldi "Evrópustofu"!

Halldóra nefndi, ađ ungir jafnađarmenn, ungir framsóknarmenn, ungmennafélög, stúdentaráđ, skátarnir, tvćr kirkjur o.fl. ađilar hefđu fengiđ styrki frá Evrópustofu!

Ţađ er greinilegt, ađ allar leiđir eru reyndar til ađ kaupa sig inn á Íslendinga, og lík var einmitt reynsla fleiri ţjóđa sem hurfu inn í ţetta stórveldi, oft á naumum meirihluta atkvćđa í lokin, og ţegar svo sumar ţjóđirnar sáu sig um hönd eftir á (eins og Svíar), ţá var ekki hćgt ađ snúa til baka!

Ţá er rétt, ađ fram komi, ađ hin sama "Evrópustofa" (= Evrópusambands-áróđursstofa) sendi fyrir skemmstu starfsmenn sína í vinnustađaheimsókn í Samherja, til ađ kynna Evrópusambandiđ og nýja sjávarútvegsstefnu ţess (sem hefur ţó alls ekki veriđ samţykkt!) fyrir starfsfólki fyrirtćkisins í Reykjavík. Ennfremur er Evrópustofa međ "námskeiđ" fyrir međlimi ASÍ og BSRB um ESB í samstarfi viđ Félagsmálaskólann, og ber ţađ heitiđ "Hvernig starfar ESB?"

Allt er greinilega reynt til ađ útbreiđa áróđur til ađ mýkja veikgeđja Íslendinga til ađ gleypa viđ flugum ESB, en áđur höfđu sendiherrar ESB og útţenslumálastjórinn fyrrverandi, Olli Rehn, reynt međ afar gagnrýnisverđum hćtti ađ hlutast til um íslenzk innanríkismál, eins og áđur hefur veriđ frá sagt.

Í framhjáhlaupi má geta ţess, ađ Halldóra Hjaltadóttir, sem er formađur Ísafoldar, félags ungs fólks gegn ESB-ađild, upplýsti m.a. í ţćttinum ađ hún sendiFréttablađinu grein um ESB-mál til birtingar, en fekk hana ekki birta. Einnig hefur félag hennar sent 5 ályktarnir til fjölmiđla. Fjórar af ţeim birtust í Morgunblađinu, en engin í Fréttablađinu! Ţetta er dćmigert fyrir hlutdrćgni og ESB-ţjónkun ţess fjölmiđils, sem í viku hverri er međ margvísleg ţókknunarskrif í ţágu Evrópusambandsins. 

 


mbl.is Evrópustofa gćti starfađ fram til 2015
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Nú vitum viđ ađ skólar sem fá sér styrki frá ESB ţurfi ađ hafa fána sambandssins jafn áberandi og eigin ţjóđfána.

Ćtli fána hilling íslenskra skáta hafi eitthvađ breyst upp á síđkastiđ ?  

Snorri Hansson, 27.3.2014 kl. 18:10

2 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ţađ er lítiđ mark takandi á ţeim sem vitna og taka undir málflutning Jóns Vals Jenssonar. Manns sem bćđi hatar samkynheigđ og fjölbreytt mannlíf og alla sem eru á móti hans öfgum.

Ţar sem Heimssýn er hérna tíđrćtt um peninga og áróđur. Ţá vćri nú alveg frábćrt ef Heimssýn gerđi nú grein fyrir ţeim peningum sem BÍ, LÍÚ og fleiri hafa veriđ ađ láta í ţessi samtök ţrönsýnisfólks á undanförnum árum. Í ţeim tilgangi ađ dćla út uppskálduđum áróđri og lygum gegn Evrópusambandinu.

Ég minni á ađ hlutverk Evrópustofu er ađ frćđa fólk á Íslandi um Evrópusambandiđ. Ţar er engan áróđur ađ finna um Evrópusambandiđ eins og hérna er fullyrt, enda er ţessi fullyrđing lygi.

Heimssýn ćtti ađ gera íslendingum ţann einn greiđa og leggja sig niđur. Enda er ljóst ađ íslendingar hafa ekki efni á ţeirri ŢröngSýn sem höfđ til hliđsjónar hjá Heimssýn (sem er engin Heimssýn heldur ekkert annađ en RörSýn á heiminn).

Jón Frímann Jónsson, 27.3.2014 kl. 18:38

3 Smámynd: Elle_

Hvađ hatar öfgamađurinn Jón Frímann ekki?  

Hlutverk hinnar rangnefndu mútuskrifstofu, svokallađrar 'Evrópustofu' er ekki frćđa einn eđa neinn.   Hćttu ađ ljúga.

Elle_, 27.3.2014 kl. 18:57

4 identicon

Ţađ má međ sanni segja ađ ţegar mađur sér ummćli Jóns F. Jónssonar Já - Íslands manns ţá kemur manni til hugar tćki sem notuđ eru í sveitum ţ.e. haugsuga og skítadreifari.

Prívat skođanir og trúariđkun Jóns V. Jenssonar eru án efa samtökunum Heimssýn óviđkomandi. Endurspeglar umrćđa Jóns F. Jónssonar alla ţá sem byggja samtökin Já - Ísland?

Erum viđ ţá ekki sammála ţví ađ sleppa heildar og deildarskekkjum, Jón?

Jón Frímann er tíđur gestur á ţessari síđu sem og öđrum ţar sem hann vćnir óhikađ mann og annan um öfga og lygi. Allt vegna ţess ađ menn einfaldlega deila ekki skođunum eđa viđhorfum hans til Evrópusambandsins.

Upplýsingar Evrópustofu eiga ađ vera hlutlćgar en ekki hlutlausar - getur spurt framkvćmdarstýru áróđursstofu sambandsins beint ađ ţessu, Jón. Göbbels nokkur stóđ líka fyrir ţví ađ dreifa hlutlćgum en ekki hlutlausum upplýsingum.

Ţá er spurning hvađa upplýsingagildi ţessi gengdarlausi fjáraustur Evrópustofu hefur, annađ en ađ íhlutast í innanríkismál Íslendinga?

Evrópusambandiđ getur líka skammast sín fyrir ađ versla velvild á Íslandi fyrir skattfé íbúa ađildarríkja sem margir hafa veriđ atvinnulausir í langan tíma og hafa nćrst á hjálparsamtökum eins og matarúthlutun Rauđa Krossins. Finnst mönnum ţetta sjálfsagt?

Ţú getur skođađ ţetta sjálfur, Jón. Upplýsingarnar eru upp á borđi. Hversu mikiđ hefur runniđ til skátanna, Háskóla Íslands, Háteigskirkju, Árbćjarkirkju, Ungmennafélags Íslands, Hafrannsóknarstofnunnar, ungliđahreyfinga/stjórnmálaflokka svo eitthvađ sé nefnt.

Ţú varst vćntanlega viđstaddur ađalfund Já - Íslands samtakanna. Ţađ er vitađ mál ađ samtök iđnađarins hafa dćlt peningum í ţann málstađ. Ćtli félagar samtaka iđnađarins sem flestir eru andsnúnir ESB - ađild viti um ţćr upphćđir sem runniđ hafa í sjóđi Já - Íslands. Var ţađ komiđ upp í 20 milljónir í september í fyrra?

Er ekki lífiđ dásamlegt?

er ekki lífiđ dásamlegt? (IP-tala skráđ) 27.3.2014 kl. 19:27

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ţađ er kominn tími til ađ Heimssýn opni bókhald sitt og opinbert verđi, liđ fyrir liđ, nákvćmlega, hverjir borga ţennan áróđursbrúsa og gengdarlaust própagandaofbeldi gagnvart almenningi í landinu. Ţetta verđa ţeir ađ gera međ góđu eđa illu.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.3.2014 kl. 22:27

6 Smámynd: Elle_

Jú, ţú hinn mikli gáfumađur og sannmćlandi ćttir ađ vita um ofbeldi gegn almenningi í landinu. 

Mér finnst orđin sem komu fram ađ ofangreindu, haugsuga og skítadreifari, passa fullkomlega viđ ykkur 2, Jón Frím. og ţig.  Lygalaupur vćri líka viđ hćfi, en skringilega notiđ ţiđ ţađ manna mest.  Og ekki bara í ţessu máli, en ýmsum öđrum, eins og ICESAVE. 

Elle_, 27.3.2014 kl. 22:55

7 Smámynd:   Heimssýn

Ágćtur Ómar Bjarki. Heldur ţú ađ ţađ kosti mikiđ ađ kópíera pistil frá hinum ágćta Jóni Vali Jenssyni? Ţađ vill svo til ađ ţađ er fullt af prýđisgóđu fólki sem tekur saman ágćta pistla sem vert er ađ vekja athygli á, eins og til dćmis ţennan sem birtur var á Fullveldisvaktinni.

Heimssýn, 27.3.2014 kl. 22:55

8 Smámynd: Elle_

Ađ mínum dómi ćtti bara ađ láta hluti flakka viđ fólk eins og Jón og Ómar ađ ofan.  Ţađ er óţarfi ađ hlífa og vera penn viđ ţá sem ganga um međ ósannindum og skítkasti ađ öllum sem vilja ekki leggjast flatir fyrir Brusselvaldinu á öllum stigum, hvađ sem okkur er hótađ og ógnađ. 

Elle_, 27.3.2014 kl. 23:26

9 identicon

Hvet samtökin Heimssýn endregiđ til ţess ađ eyđa ekki orđum í Ómar Bjarka og Jón Frímann.

Fyrst ţegar ég byrjađi ađ lesa bloggfćrslur hélt ég ađ Jón og Ómar vćru ađ trolla, allt ţar til ţeir urđu virkir í athugasemdum. Ţá rakst ég á myndir af honum Jóni á vettvangi Já - Ísland.

Óţarfi ađ taka mark á ţessu hjá ţeim. Heimssýn hljóta ađ vera frjáls félagasamtök og halda trúnađ viđ félagsmenn sína og styrktarađila. Nákvćmlega eins og öll önnur frjáls félagasamtök á Íslandi. Nema ef ţau hafa hlotiđ ESB - styrk, ţá er svoleiđis opinberađ á vettvangi Evrópusambandsins. Annađ vćri gríđarleg spilling, enda veriđ ađ eyđa skattfé íbúa Evrópusambandsins. Ţví fjármagni vćri betur variđ í annađ en ađ t.d. halda uppi bíóhúsi á Hverfisgötunni. Ekki satt?

Elle - ekki leggjast á sama plan og ţeir. Viđ erum á mun hćrra plani.

Er ekki lífiđ dásamlegt?

er ekki lífiđ dásamlegt? (IP-tala skráđ) 28.3.2014 kl. 00:48

10 Smámynd: Elle_

Jú, ég vil endilega koma svona fram viđ ţessa ómerkinga. 

Elle_, 28.3.2014 kl. 01:01

11 Smámynd: Elle_

Ţađ varst líka ţú sem komst fram međ lýsinguna haugsuga og skítadreifari.  Ćtla ekki ađ draga úr merkingunni ţinni.

Elle_, 28.3.2014 kl. 01:08

12 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Elle engin er eins og ţú heiđvirđa baráttu kona.

Helga Kristjánsdóttir, 28.3.2014 kl. 13:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 281
  • Sl. viku: 505
  • Frá upphafi: 1116607

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 441
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband