Leita í fréttum mbl.is

Kosiđ um framtíđ ESB

spennaesb
ESB-ţingmenn eru vel launađir en völd ţeirra eru ekki í samrćmi viđ ţađ. Ţeir geta ekki haft frumkvćđi ađ lagasetningu heldur geta ađeins samţykkt ţađ sem frá framkvćmdastjórninni og ráđherraráđinu kemur. Ţetta áhrifaleysi ţingsins er ein af ástćđum ţess ađ Evrópubúar hafa fremur lítinn áhuga á kosningum til ESB-ţingsins.  

 

Ţingiđ býr viđ ţćr sérstöku ađstćđur ađ ţurfa ađ flytja starfsemi sína tvisvar í mánuđi á milli Strasborgar og Brussel; 700 ţingmenn, 5000 starfsmenn og gögn sem fylla átta stóra gáma en kostnađurinn viđ flutningana er árlega sem svarar um 30 milljörđum króna. Ţađ eru all margir flutningar á hverju fimm ára kjörtímabili.

Kosningaţátttakan til ESB-ţingsins hefur minnkađ stöđugt. Áriđ 1979 tóku 62% kosningabćrra ţátt, en ţátttakan hefur minnkađ stöđugt frá 1999 og var komin niđur í 43% áriđ 2009. Kannanir benda til ţess ađ ţátttakan verđi ekki meiri en 40% ţegar kosningar fara fram í lok ţessa mánađar.

Ţađ er erfitt ađ benda á sérstök kosningamál. Sćnski íhaldsmađurinn Christofer Fjellner sem býđur sig fram í ţriđja sinn segir ađ ađalmáliđ núna sé ađ koma í veg fyrir ađ ESB klofni. Í viđtali viđ sérútgáfu sćnska blađsins Dagens Industri í tilefni af ESB-kosningunum segir Fjellner ađ hann óttist afleiđingar ţess ađ hluti ESB-landa muni taka ţátt í bankabandalagi og setja á laggirnar sérstakan fjármagnsskatt á međan annar hluti muni ekki taka ţátt í slíkum ađgerđum. Fjellner óttast ađ frjálst flćđi fjármagns geti orđiđ úr sögunni í Evrópu innan nokkurra ára, og svipuđ gćtu orđiđ örlög fyrir frjálsa för fólks.

Reyndar eru ađrir stjórnmálamenn, einkum á vinstri vćngnum, mjög ósáttir viđ ađ ESB-reglur heimili innflutning á vinnuafli sem fćr langtum lćgri laun en fólk fćr á heimamarkađi samkvćmt samningum. Jafnframt fylgir slíkum tilflutningum á verkafólki mikiđ félagslegt óréttlćti.

Hans Strandberg, blađamađur Dagens Industri, segir í sérútgáfu blađsins um ESB-kosningarnar ađ ESB hafi byrjađ sem eins konar úrvalsverkefni (elitprojekt) fyrir forsćtisráđherra, utanríkisráđherra og sendiráđsstarfsmenn. Starfsemin hafi ţó veriđ takmörkuđ í upphafi, en smám saman hafi hún bćđi náđ yfir fleiri verksviđ og stćrri svćđi. Ţátttakan í kosningunum sýni ţó ađ ţessi ţróun hafi ekki haft almennan stuđning.

Vandamáliđ viđ kosningarnar til ESB-ţingsins er í sumum löndum ađ ţađ eru fyrst og fremst stuđningsmenn ţeirra flokka sem bjóđa fram sem taka ţátt í kosningunum. Ţađ fólk sem telur sig ekki neina sérstaka stuđningsmenn frambođsflokkanna situr fremur heima. Í venjulegum ţingkosningum í heimalöndunum mćtir ţetta fólk frekar og merkir viđ einhvern flokkanna vegna ţess ađ ţar eru ţađ ţó frekar einhver málefni sem tekist er á um.

Í ESB-löndunum fer sem sagt fram kosningabarátta sem snýst ađ miklu leyti um framtíđ ESB fremur en um einhver sérstök málefni. Sérstök málefni kveikja ađ jafnađi ekki í kjósendum í ţessum kosningum. Ţađ er kannski von til ţess ađ stjórnmálamönnum og fjölmiđlum í álfunni takist ađ hífa ađeins upp ţátttökuna ef hćgt er ađ telja fólki trú um ađ kosningarnar snúist um framtíđ ESB. Niđurstađan kemur í ljós í lok ţessa mánađar.

(Byggt ađ miklu leyti á sérútgáfu Dagens Industri frá 16. Apríl 2014).

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 24
  • Sl. sólarhring: 485
  • Sl. viku: 1764
  • Frá upphafi: 1177403

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 1558
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband