Leita í fréttum mbl.is

Bretar hagnast ekki á ESB

euflag

Útflutningur frá Bretlandi hefur ekki aukist til ESB-landa umfram önnur lönd. Þetta kemur fram í nýbirtri skýrslu. Þar koma einnig fram efasemdir um að ESB-þjóðir geti samið um betri viðskiptasamninga en þau ríki sem ekki eru í ESB.

Sérstaka athygli ætti að vekja að vöruútflutningur Breta til Íslands, Noregs og Sviss hefur tvöfaldast frá 1973 til 2012 og þjónustuútflutningur ríflega þrefaldast. 

Skýrsluhöfundar komast að þeirri niðurstöðu að best sé fyrir Breta að líta til svæða utan Evrópu þar sem hagvöxtur er meiri. Þeir segja að ESB haldi aftur af Bretum og að það sé að verða æ meira viðurkennt að telja það æskilegt að Bretar yfirgefi ESB. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skýrsluhöfundar eru frá Cavitas. "Right-of-centre think-tank", undir ritstjórn David's G. Green og Anastasia deWale.

Þekktir öfga-hægri rugludallar sem skrifa í íhaldssnepla eins og The Daily Telegraph (Torygraph). Engir taka mark á þessu liði, nema kannski Heimssýn!

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 5.5.2014 kl. 18:59

2 Smámynd:   Heimssýn

Það er alveg dæmigert fyrir ESB-aðildarsinna að vera með málflutning af þessu tagi. Í stað þess að taka málefnalega á þeim upplýsingum sem liggja fyrir og eru tiltölulega einfaldar ráðast þeir með skætingi og uppnefnum á þá sem benda þá upplýsingarnar. Áður fyrr kölluðu ESB-aðildarsinnar eftir málefnalegri umræðu. Það virðist að miklu leyti liðin tíð.

Heimssýn, 5.5.2014 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 177
  • Sl. viku: 589
  • Frá upphafi: 1116782

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 510
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband