Leita í fréttum mbl.is

Stefnir í efnahagslegt alkul í ESB?

Hagvöxtur er sáralítill í ESB. Atvinnuleysi er um 12% á evrusvæðinu og breytist lítið. Verðbólga nálgast núllið sem merkir að efnahagur ESB stefnir í áframhaldandi frostavetur.
 
Eins og fram kemur á Eyjunni hljóðar spá fyrir evrulöndin 18 upp á ríflega 1% hagvöxt. Forysta ESB og ýmsir fylgjendur hennar berja sér samt á brjóst, enda þýðir ekkert annað.
 
Seðlabanki Evrópu hefur það að markmiði að verðbólgan verði 2%. Mæld verðbólga að meðaltali er tæpt prósent sem merkir að verðhjöðnun er í  á viðssum svæðum og í vissum geirum. Eftirspurn er því allt of lítil og því atvinnuleysið mikið.
 
Það er verulegt áhyggjuefni. Einhverjir telja að Seðlabanki Evrópu geti gert eitthvað í málinu.
 
Það á eftir að koma í ljós.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 266
  • Sl. sólarhring: 280
  • Sl. viku: 1626
  • Frá upphafi: 1161594

Annað

  • Innlit í dag: 246
  • Innlit sl. viku: 1442
  • Gestir í dag: 228
  • IP-tölur í dag: 226

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband