Leita í fréttum mbl.is

Sveitarfélögin eru að drukkna í ESB-reglum

Sveitarstjórnamenn í Danmörku eru að drukkna í reglufargani ESB segja frambjóðendur til ESB-þingsins. Heimafyrirtæki eru að tapa í samkeppni við alþjóðleg stórfyrirtæki um verkefni meðal annars vegna þess mikla lögfræðikostnaðar sem útboðum fylgja og undirboða erlendis frá. Lögfræðikostnaður sveitarfélaganna er einnig mikill.

Danir eru í ESB og með fulltrúa á þingi ESB. Margir þeirra eru þeirrar skoðunar völd og áhrif séu að sogast burt frá dönskum almenningi til skrifræðisfulltrúanna í Brussel.

Sjá nánar um þetta meðal annars hér: EU skal ud af kommunerne.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"You've made my day"!

Funduð eitthvað neikvætt um EU. 

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 14.5.2014 kl. 18:51

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ég reikna með að ríki EES/ESB komi því vel til skila, að einfaldara regluverk og verkferlar er nauðsynlegt, ef tilgangurinn með reglunum/samvinnunni á að skila einhverju góðu til almennings innan sambandsins.

Vonandi gengur Evrópualmenningi ásamt heimsalmenningi vel í framtíðinni. Velferð og jöfnuður er réttur allra jafnt, og er raunverulegur grunnur að réttlæti og friði.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.5.2014 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 144
  • Sl. sólarhring: 199
  • Sl. viku: 2748
  • Frá upphafi: 1182332

Annað

  • Innlit í dag: 132
  • Innlit sl. viku: 2412
  • Gestir í dag: 125
  • IP-tölur í dag: 119

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband