Leita í fréttum mbl.is

Dregur úr iðnaðarframleiðslu á evrusvæði

Iðnaðarframleiðsla á 18-landa evrusvæðinu féll um 0,3% í mars síðastliðnum. Það er því ljóst að efnahagur landanna er ekki að taka við sér en framleiðslan hefur staðið nokkurn veginn í stað undanfarna mánuði og hið sama gildir um hið mikla atvinnuleysi sem enn er um 12% að meðaltali, en um 50% hjá ungu fólki í nokkrum jaðarríkjanna.
 
Efnahagsbatinn lætur því á sér standa á evrusvæðinu.
 
Sjá nánar um þetta í frétt á vefnum EUbusiness

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og samt hafa þeir efni á læknisþjónustu sem við verðum mörg hver að neita okkur um. "Íslendingar líklegri en flestar Evrópuþjóðir til að neita sér um læknis- og tannlæknisþjónustu sökum kostnaðar." http://www.hagstofa.is/Pages/95?NewsID=10884

  Atvinnuleysi var 6,1% í mars en 4,2% í febrúar. Vöruskipti í apríl voru óhagstæð um tæpa 7 milljarða og gjaldþrotum í febrúar fjölgaði um 22% á milli ára.

Efnahagsbatinn virðist ekki vera á neinni blússandi siglingu hér.

Ufsi (IP-tala skráð) 14.5.2014 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Ágúst 2019
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 988
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 877
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband