Leita í fréttum mbl.is

Dóna- og ruddalegar ESB-kosningaauglýsingar

Ofbeldi og klám er notað til að lokka kjósendur á kjörstað í kosningum til ESB-ráðgjafarþingsins, en það hefur jú eins og flestir vita lítil völd. Dönum er mörgum mjög misboðið yfir ruddafenginni myndbands-auglýsingu sem birt hefur verið, en Eyjan.is greinir frá þessu.

Klámið virðist vera fleiri ESB-forkólfum hugleikið. Skammt er síðan franskur ESB-stjórnmálamaður reyndi að útskýra fyrir ungum frönskum kjósendum ágæti ESB og evru með því að nú gæti hann farið yfir til Þýskalands á klámbíó án þess að sýna vegabréf og hann gæti nú notað evrurnar sínar til að borga fyrir aðgöngumiða.

Ja, hérna! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"...reyndi að útskýra fyrir ungum frönskum kjósendum ágæti ESB og evru með því að nú gæti hann farið yfir til Þýskalands á klámbíó án þess að sýna vegabréf og hann gæti nú notað evrurnar sínar til að borga fyrir aðgöngumiða."

Banal kjaftæði er þetta!

Engin furða að höfundur setji ekki nafn sitt undir óhroðann.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 13.5.2014 kl. 19:27

2 Smámynd:   Heimssýn

Haukur góður! Ef þér eruð sæmilega læs mætti hvetja yður til að lesa þær fréttir sem vísað er í. Auk þess er hægt að upplýsa yður um að fréttaritari vor í Frakklandi hefur gengið úr skugga um réttmæti þessarar fréttar sem á uppruna sinn í frönsku héraðsblaði.

Heimssýn, 13.5.2014 kl. 19:33

3 identicon

Dirty weekend in Reykjavík....no ESB, love and kisses - Icelandair. Heppnir að vera ekki í þessu soralega ESB.

Ufsi (IP-tala skráð) 14.5.2014 kl. 01:38

4 identicon

Fæstir Danir kippa sér upp við þetta, það sýna athugasemdirnar með fréttinni í EB. Einstaka þingmenn hafa gagnrýnt þetta, en forseti Þjóðþingsins segir, að þetta eigi að taka sem grín. Þó að mörgum sé misboðið, þá er mikið fleiri sem finnst myndbandið vera fyndið.

Gagnrýnin á myndbandið frá dönsku þingmönnunum var aðallega það, að myndbandið var framleitt fyrir opinbert fé.

Pétur D. (IP-tala skráð) 14.5.2014 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 258
  • Sl. viku: 945
  • Frá upphafi: 1117544

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 827
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband