Leita í fréttum mbl.is

Reglugerđ um sjálvirkar kaffikönnur hitamál í ESB-kosningum í Danmörku

Ţađ var fróđlegur ţáttur í danska sjónvarpinu í gćrkvöldi, DR1, um kosningarnar til ESB-ţingsins sem fara fram í Danmörku um nćstu helgi. Danir kjósa ţá 13 af 751 fulltrúa á ESB-ţingiđ. Talsvert var í ţćttinum rćtt um reglusetningu ESB um ađskiljanlegustu hluti og ţótti bćđi frambjóđendum og dönskum almenningi afskipti ESB almennt vera fullmikil.

Birt var niđurstađa skođanakönnunar í ţćttinum og ţar kom fram ađ um sjötíu prósent Dana vildu ađ áhrif ESB á lög og reglur vćru minni.

Ađeins leyfđar kaffikönnur sem slökkva á sér sjálfar 

Međal ţess margir Danir nefndu sem of mikil afskipti ESB af lífi venjulegs fólks var ađ ESB-ţingiđ hefur samţykkt reglur um ađ eftir fáein ár megi bara framleiđa og selja sjálvirkar kaffikönnur sem slökkva á sér sjálfar eftir ákveđinn tíma. Markmiđiđ er ađ spara rafmagn, en Dönum ţykir ţetta flestum algjör ofstjórn. Ţessi reglugerđ minnir á samsvarandi tilhneigingu í ESB um ađ ađeins verđi leyfđ sala á ryksugum međ mótorum ađ vissri stćrđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skil ekki afhverju fólk er yfirhöfuđ ađ hafa fyrir ţví ađ mćta í kosningar fyrir ESB ţingiđ, ţađ skiptir engu máli hvađa liđ er sent út í ţeirra nafni, vegna smćđar ţá hafa ţau engin ítök til ađ gera nokkurn skapađan hlut.

Ţetta eru tilgangslausustu kosningar sem til eru. 

Halldór (IP-tala skráđ) 22.5.2014 kl. 14:58

2 identicon

"...Coffee makers are notorious for being a source of burns and fire, especially when an automatic shut-off mechanism is not present in the machine.."  http://www.consumerwatch.com/household/appliances/coffeemakers.php

Annars vćri réttast ađ fjarlćgja öll öryggisatriđi, viđvaranir og annađ ćtlađ til verndar hálfvitum. Darwin hefur sýnt framá ađ ţađ mundi á örfáum árum stórbćta mannkyn.

Ufsi (IP-tala skráđ) 23.5.2014 kl. 02:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 309
  • Sl. sólarhring: 312
  • Sl. viku: 2789
  • Frá upphafi: 1164996

Annađ

  • Innlit í dag: 268
  • Innlit sl. viku: 2397
  • Gestir í dag: 244
  • IP-tölur í dag: 242

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband