Fimmtudagur, 22. maí 2014
Reglugerđ um sjálvirkar kaffikönnur hitamál í ESB-kosningum í Danmörku
Ţađ var fróđlegur ţáttur í danska sjónvarpinu í gćrkvöldi, DR1, um kosningarnar til ESB-ţingsins sem fara fram í Danmörku um nćstu helgi. Danir kjósa ţá 13 af 751 fulltrúa á ESB-ţingiđ. Talsvert var í ţćttinum rćtt um reglusetningu ESB um ađskiljanlegustu hluti og ţótti bćđi frambjóđendum og dönskum almenningi afskipti ESB almennt vera fullmikil.
Birt var niđurstađa skođanakönnunar í ţćttinum og ţar kom fram ađ um sjötíu prósent Dana vildu ađ áhrif ESB á lög og reglur vćru minni.
Ađeins leyfđar kaffikönnur sem slökkva á sér sjálfar
Međal ţess margir Danir nefndu sem of mikil afskipti ESB af lífi venjulegs fólks var ađ ESB-ţingiđ hefur samţykkt reglur um ađ eftir fáein ár megi bara framleiđa og selja sjálvirkar kaffikönnur sem slökkva á sér sjálfar eftir ákveđinn tíma. Markmiđiđ er ađ spara rafmagn, en Dönum ţykir ţetta flestum algjör ofstjórn. Ţessi reglugerđ minnir á samsvarandi tilhneigingu í ESB um ađ ađeins verđi leyfđ sala á ryksugum međ mótorum ađ vissri stćrđ.
Nýjustu fćrslur
- Raunvextir húsnćđislána í Bandaríkjunum á svipuđu róli og á Í...
- Raunvextir í Bretlandi á svipuđu róli og á Íslandi
- Vaxtavitleysa
- Er stefnan eintóm blekking?
- Um hvađ snýst máliđ?
- Á Seltjarnarnesi
- Ađ fá einhverja ađra til ađ stjórna
- Vindhögg
- Bjarni bilar ekki
- Er ekki bara best ađ banna meira?
- Sósíalistar og Evrópusambandiđ
- Obb, obb, obb, Áslaug Arna
- Feitur reikningur
- Hinn guđlegi lćkningamáttur Evrópusamstarfsins
- Evrópusambandiđ og vopnaframleiđsla í Ísrael
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 122
- Sl. sólarhring: 260
- Sl. viku: 1626
- Frá upphafi: 1160291
Annađ
- Innlit í dag: 100
- Innlit sl. viku: 1415
- Gestir í dag: 98
- IP-tölur í dag: 98
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skil ekki afhverju fólk er yfirhöfuđ ađ hafa fyrir ţví ađ mćta í kosningar fyrir ESB ţingiđ, ţađ skiptir engu máli hvađa liđ er sent út í ţeirra nafni, vegna smćđar ţá hafa ţau engin ítök til ađ gera nokkurn skapađan hlut.
Ţetta eru tilgangslausustu kosningar sem til eru.
Halldór (IP-tala skráđ) 22.5.2014 kl. 14:58
"...Coffee makers are notorious for being a source of burns and fire, especially when an automatic shut-off mechanism is not present in the machine.." http://www.consumerwatch.com/household/appliances/coffeemakers.php
Annars vćri réttast ađ fjarlćgja öll öryggisatriđi, viđvaranir og annađ ćtlađ til verndar hálfvitum. Darwin hefur sýnt framá ađ ţađ mundi á örfáum árum stórbćta mannkyn.
Ufsi (IP-tala skráđ) 23.5.2014 kl. 02:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.