Leita í fréttum mbl.is

Hálfvelgja Dana í ESB

Danir eru međ hálfum huga í ESB. Ţeir vilja ekki evru, ţeir vilja ekki evrópskt bankasamband og ţeir vilja ekki sameiginlega lögreglu og réttarkerfi.

Í sjónvarpsumrćđum frambjóđenda Dana til ESB-ţingsins í danska ríkissjónvarpinu í gćr tókust á sjónarmiđ ţeirra sem vilja ađ ESB hafi sem mest ađ segja yfir dönsku samfélagi og hinna sem vilja halda stjórn Dana á vissum sviđum. Danir eru almennt fremur óánćgđir međ ţá ţróun sem á sér stađ til yfirţjóđelgrar lögreglu og réttarkerfis. Ţeir vilja takmarka áfram möguleika útlendinga á ađ kaupa upp sumarbústađasvćđi í Danmörku og ţeir vilja bíđa átekta međ ţátttöku í bankasambandinu. Fleiri ţjóđir hafa lýst ţví yfir ađ ţćr ćtli ekki ađ vera međ í bankasambandinu, svo sem Svíar og Bretar.

Ţađ er svo nokkuđ skýrt ađ ţađ er engin hreyfing í ţá átt ađ Danir taki upp evruna ţótt ţeir fylgi vaxtastefnu Seđlabanka Evrópu eins og skugginn.

Danir vilja halda í ákveđna hluta af sjálfstćđi sínu. Ríki sem fara nú inn í ESB hafa ekki sömu möguleika ţví ţau yrđu ađ taka upp evru og fylgja meginstraumnum í ESB ađ öđru leyti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Ágúst 2019
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 17
  • Sl. sólarhring: 421
  • Sl. viku: 654
  • Frá upphafi: 967320

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 582
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband