Leita í fréttum mbl.is

Hálfvelgja Dana í ESB

Danir eru međ hálfum huga í ESB. Ţeir vilja ekki evru, ţeir vilja ekki evrópskt bankasamband og ţeir vilja ekki sameiginlega lögreglu og réttarkerfi.

Í sjónvarpsumrćđum frambjóđenda Dana til ESB-ţingsins í danska ríkissjónvarpinu í gćr tókust á sjónarmiđ ţeirra sem vilja ađ ESB hafi sem mest ađ segja yfir dönsku samfélagi og hinna sem vilja halda stjórn Dana á vissum sviđum. Danir eru almennt fremur óánćgđir međ ţá ţróun sem á sér stađ til yfirţjóđelgrar lögreglu og réttarkerfis. Ţeir vilja takmarka áfram möguleika útlendinga á ađ kaupa upp sumarbústađasvćđi í Danmörku og ţeir vilja bíđa átekta međ ţátttöku í bankasambandinu. Fleiri ţjóđir hafa lýst ţví yfir ađ ţćr ćtli ekki ađ vera međ í bankasambandinu, svo sem Svíar og Bretar.

Ţađ er svo nokkuđ skýrt ađ ţađ er engin hreyfing í ţá átt ađ Danir taki upp evruna ţótt ţeir fylgi vaxtastefnu Seđlabanka Evrópu eins og skugginn.

Danir vilja halda í ákveđna hluta af sjálfstćđi sínu. Ríki sem fara nú inn í ESB hafa ekki sömu möguleika ţví ţau yrđu ađ taka upp evru og fylgja meginstraumnum í ESB ađ öđru leyti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 1742
  • Frá upphafi: 1176915

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1580
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband