Föstudagur, 23. maí 2014
Einn besti upplýsingavefur um Evrópumál breytir um ásýnd
Evrópuvaktin hefur um árabil veriđ einn besti upplýsingavefur um Evrópumál og stjórnmál almennt hér á landi. Lesendur vefjarins hafa notiđ einstakrar reynslu, yfirsýnar, ţekkingar og fćrni ţeirra Björns Bjarnasonar og Styrmis Gunnarssonar. Viđ ţessi tímamót er ljóst ađ fréttir og stjórnmálaskýringar um Evrópumál verđa heldur fátćklegri ţví skarđ ţeirra Björns og Styrmis í ţeim efnum er vandfyllt.
Ţađ er ţví gott til ţess ađ vita ađ ţeir félagar munu halda Evrópuvaktinni út áfram međ skrifum um stjórnmál af fullum krafti ţótt dagleg frétta- og leiđaraskrif falli niđur.
Evrópuvaktin hćttir fréttaskrifum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náđ sér fyrr eftir COVID en ESB
- Ađ munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platiđ - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seđlabankans
- Efnahagslífiđ á evrusvćđinu nánast botnfrosiđ
- Viđvarandi langtímaatvinnuleysi víđa í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jađarríkin í Evrópu líđa fyrir evruna
- Evrunni hafnađ ţar sem hún gćti grafiđ undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitiđ óánćgt međ íţyngjandi regluverk ESB
- Er blásýra góđ viđ ţorsta?
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Myrkur og óöld
- Óţćgileg léttúđ
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 304
- Sl. viku: 2375
- Frá upphafi: 1165003
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 2028
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Einn besti upplýsingavefur um Evrópumál".
Bullshit!
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 23.5.2014 kl. 19:23
Ha ha.
Einar (IP-tala skráđ) 23.5.2014 kl. 19:31
Evrópuvakt Björns og Styrmis er frábćr og ómissandi vefur. Sammála ykkur í Heimsýn. Endurtekiđ gal Haugs ađ ofan hefur enga ţýđingu.
Elle_, 23.5.2014 kl. 19:44
Ţađ fór ekki vel fyrir átrúnađargođi andsinna í Hollandi í Evrópukosningunum.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 23.5.2014 kl. 22:17
Og fór enn verr fyrir gođum og guđum framsalssinna á Íslandi í fyrra. Ţeir nánast hurfu af yfirborđinu og öskra samt enn.
Elle_, 23.5.2014 kl. 23:30
Er ekki Styrmir Gunnarsson mest pirrađur á ţví núna, ađ ekki var kosiđ um hvort ćtti yfir höfuđ ađ ganga í ESB, áđur en fariđ var af stađ 2009? Og vel ađ merkja, hann vildi ţćr kosningar ţá, einungis vegna ţess, ađ hann taldi ađ ţá hefđi komiđ ,,já" út úr slíkum kosningunum, vegna ástandsins sem var á Íslandi.
Nú vill hann aftur á móti ekki láta kjósa fyrr en í lok kjörtímabilsins?
Ţađ er sálfrćđi-greiningarverefni ađ skilja svona svikara eins og Styrmir Gunnarsson, sem hugsar einungis um hvernig hćgt sé ađ klína eigin svikum á ađra.
Eđa hvađa skýringu gefur hann sjálfur á ţessu svikarugli sínu?
Ćtlađi Styrmir ekki ađ draga umsóknina til baka fyrir síđustu kosningar? Er hann búinn ađ gleyma ţví?
Hvađ verđur ţađ nćst hjá honum?
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 24.5.2014 kl. 00:14
Hvađa svikarugl Styrmis ertu eiginlega ađ tala um?? Mađurinn er ekki stjórnmálamađur, ef ţú skyldir ekki vita ţađ, og hefur nákvćmlega aldrei veriđ. Svo hvađ vildirđu ađ hann gerđi, frekar en ég ţú, til ađ draga umsóknina til baka?
Elle_, 24.5.2014 kl. 00:34
Og ţađ er ótrúlegt ađ ţú skulir segja ađ hann viljađ JÁ í kosningum, mađur sem vildi ekki og vill ekki landiđ ţangađ inn. Ţađ er ţessvegna sem hann skrifađi ţađ árum saman ađ hann vildi ţađ ekki. Ţađ sem ţú segir hér er út úr heiminum.
Elle_, 24.5.2014 kl. 00:38
elle. Takk fyrir athugasemdina. Ég ţarf réttlátt og heiđarlegt ađhald, og ţigg ţađ međ ţökkum. Einungis ţannig get ég bćtt mig í samskiptum viđ ađra.
Hver er stjórnmálamađur á Íslandi? Hver rćđur á bak viđ dómsstóla-blekkingartjöldin? Ţađ er á ábyrgđ mína, ţína og okkar allra, ađ segja satt og rétt eftir besta viti, leiđbeiningum og getu hverju sinni.
Ţegar mađur sér hversu mikiđ ósamrćmi er í öllu stjórnsýslu/embćttiskerfinu, ríkisstjórnunum, dómsstólanna og almennings, ţá er löngu komiđ ađ ţví ađ finna út, hver er raunverulegur stjórnmálamađur á Íslandi.
Ég vildi ađ Styrmir leigđi sitt lóđ á vogarskálarnar, til ađ segja satt og rétt frá sinni reynslu og ţekkingu, sem hann óvefengjanlega býr yfir, eftir sinn langa feril sem vel upplýstur Morgunblađsmađur.
Hann veit betur í of mörgum tilfellum, um allt sem gerist bak viđ tjöldin, til ađ geta leyft sér ađ ţegja yfir sannleikanum, í nútímasamfélagi.
Ég heyrđi hann segja í einhverju viđtali fyrir nokkrum misserum, ađ vinstri stjórnin hefđi veriđ svo vitlaus, ađ láta ekki kjósa í upphafi um ESB-leiđangurinn, ţví ţá hefđu fleiri viljađ fara í sambandiđ (kannski ekki orđrétt munađ, en innihaldiđ var ţađ sama). Held ţetta viđtal hafi veriđ á Útvarpi Sögu, ţeirri ágćtu ţjóđţrifa-útvarpsstöđ allra mögulegra sjónarhorna. Ég man vel hneykslunar-tóninn í rödd Styrmis, ţegar hann lýsti ţví hvađ honum fannst ţetta kosningamál mikil "vinstri"-mistök.
Raunheimurinn er sá heimur sem á ađ vera til umrćđu, en ekki hönnuđ atburđarrás ráđgjafa og dómsstóla af ýmsum tegundum og ruglara-gráđum, sem almenningur hefur ekki kosiđ til starfa.
Styrmir Gunnarsson er í lykilstöđu til ađ segja sannleikann og réttarkerfiđ, en virđist hafa valiđ annan veg. Og ekki farsćlan veg á nokkurn hátt, fyrir heildarhagsmuni og siđferđislegt samfélag.
Ţöggun er sama og sannleiksfangelsi, sem fer skiljanlega einungis illa međ allt fólk međ samvisku (ţ.e. kúgun/afsamviskun/heilaţvottur). Ţađ er ekki nóg ađ vera stúkumađur, ef sá mađur skapar fleiri veikindi/vandamál, heldur en hann leysir međ sínum stúkufélagsskap.
Styrmir telur sig varla standa sterkar og réttlátar gagnvart almćttinu, einungis vegna ţess ađ hann er stúkumađur? Líklega ţykir almćttinu ţađ lítiđ framlag, ţegar á heildina er litiđ.
Hvađ hefđi hinn margumrćddi frelsari sagt um ţetta? Hefđi hann ekki viljađ sannleikann, réttlćtiđ og kćrleikann, óháđ öllum titlum/stimplum? Hvađan erum viđ ađ ólík ađ koma? Hvert ćtlum viđ? Hvađ ţarf til? Og hvernig?
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 24.5.2014 kl. 17:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.