Leita í fréttum mbl.is

Svíar volgir í ESB-kosningunum

Hugmyndafrćđi Pírata virđist vera á útleiđ í Svíţjóđ. Ţeir dala heldur í kosningum til ESB-ţingsins ţar í landi ef marka má síđustu skođanakannanir  og ná ekki sćti en höfđu tvö áđur.

Svíar eru reyndar efins um ýmislegt varđandi ESB. Ţađ eru skiptar skođanir um stefnu ESB í umhverfismálum, um baráttu gegn glćpum og um frelsi verktakafyrirtćkja til ađ greiđa laun langt fyrir neđan launataxta í viđkomandi löndum.

Sćnskur almenningur og flestir stjórnmálamenn vilja ekki sjá evruna. Svíar ćtla ekki ađ vera međ í bankabandalagi ESB. 

Ţátttaka í kosningunum í Svíţjóđ til ESB-ţingsins virđist ţó ćtla ađ verđa međ mesta móti, bćđi í samanburđi viđ önnur ađildarlönd og í sögulegu samhengi. Ríflega helmingur kjósenda í Svíţjóđ segist ćtla ađ kjósa um ţá 20 fulltrúa sem Svíar fá af 751 fulltrúa á ESB-ţinginu.

Kratarnir virđast ćtla ađ halda sínum hlut og fá 6 fulltrúa eins og síđast, áriđ 2009. Umhverfisflokkurinn hefur sótt í sig veđriđ og stefnir í ađ fá fjóra allra síđustu daga, líkt og hófsami hćgri flokkurinn (Modearterna). Vinstri grćn sćkja ađeins í sig veđriđ og Svíţjóđardemókratarnir líka, en báđir ţeir flokkar eru á móti ađild Svíţjóđar ađ ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 972588

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband