Leita í fréttum mbl.is

Árið 2014 markar djúp spor í Evrópusöguna

Ársins 2014 verður minnst í sögunni fyrir að þá mótmæltu íbúar í ESB-löndunum samrunaþróun Evrópu og þeim aðgerðum sem stjórnmálaforingjar ESB-ríkjanna hafa gripið til. Kosningarnar sýna að um þriðjungur íbúa álfunnar er óhress með þróunina og vilja minna af ESB. 

Andstaðan kemur nánast úr öllum áttum en í nokkrum löndum er hún mest áberandi til hægri og vinstri, eins og meðfylgjandi mynd sýnir.

Í nýju hefti af tímaritinu The Economist sést að óánægjuflokkar fengu um 40% fylgi í Grikklandi, tæplega 30% í Bretlandi og á Ítalíu, um 25% í Danmörku og Frakklandi og 20% í Austurríki. Um þriðjungur fulltrúa á ESB-þinginu verður andsnúinn ESB-kerfinu.

Þá vekur það athygli að kosningaþátttakan fór niður fyrir 20% í fáeinum löndum og var í heild bara um 50% þrátt fyrir að fólk sé skyldað til að taka þátt í Belgíu og víðar. 

(Smellið tvisvar á myndina til að sjá hana í góðri stærð)

 

WichtigeEuro-Skeptiker

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigtryggur Magnason, Herðubreið, 29.5.2014

 

"Við lifum á hættulegum tímum. Við sjáum það þegar litið er yfir stjórnmálaþróun í Evrópu. Eitrið er farið að seitla upp á yfirborðið og það sums staðar hressilega. Eftirhrunsárin eru okkar eftirstríðsár. Óttinn og reiðin krauma undir og það er á ábyrgð stjórnmálamanna að íslenska þjóðin verði ekki fórnarlamb þeirra. Á tímum sem þessum þurfum við ekki sterka leiðtoga, við þurfum hugsandi réttsýna leiðtoga sem taka sér ekki far með því viðurstyggilegasta í fari manneskjunnar: hatrinu sem er knúið áfram af ótta og vanþekkingu."

 

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 30.5.2014 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 109
  • Sl. viku: 583
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 503
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband