Leita í fréttum mbl.is

Minnihluti Breta vill vera í ESB

Samkvæmt þessari frétt mbl.is vill minnihluti Breta vera í ESB, eða 44%. Að vísu eru það fleiri en þeir sem vilja fara úr sem eru 36%. Aðrir eru óákveðnir. Það að óákveðnir og andvígir veru  í ESB séu fleiri en þeir sem vilja vera í ESB, miðað við áratuga reynslu, er náttúrulega stór frétt - sem mbl. ætti vitaskuld að setja sem fyrirsögn. Ekki rétt?
 
 
 
Fleiri Bret­ar vilja að Bret­land verði áfram aðili að Evr­ópu­sam­band­inu en vilja yf­ir­gefa sam­bandið sam­kvæmt niður­stöðum nýrr­ar skoðana­könn­un­ar sem fyr­ir­tækið YouGov fram­kvæmdi fyr­ir breska götu­blaðið Sun.

Sam­kvæmt könn­un­inni eru nú 44% Breta hlynnt ver­unni í Evr­ópu­sam­band­inu en 36% henni and­víg. Þetta mun vera mesta fylgi við áfram­hald­andi veru í sma­band­inu frá því í sept­em­ber 2010.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

alltaf sama vitleysan frá ykkur.....

Þorsteinn Halldórsson (IP-tala skráð) 19.6.2014 kl. 08:50

2 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Þetta blogg er með því með því fyndnara sem ég hef lesið og af nógu er að taka frá Heimsýn.

Friðrik Friðriksson, 19.6.2014 kl. 20:58

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Rugl í þessum ESB-afsakendum hér.

Það er sannarlega athyglisvert, að eftir alla reynsluna af Evrópusambandinu eru einungis 44% Breta hlynnt ver­unni í sam­band­inu, og er það þó toppurinn á fylgi við það alveg frá því í sept­em­ber 2010, þeir hafa ekki komizt fram úr þessu á nær 4 árum evrófílarnir.

Jón Valur Jensson, 20.6.2014 kl. 02:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 30
  • Sl. sólarhring: 345
  • Sl. viku: 2111
  • Frá upphafi: 1188247

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 1921
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband