Leita í fréttum mbl.is

Minnihluti Breta vill vera í ESB

Samkvæmt þessari frétt mbl.is vill minnihluti Breta vera í ESB, eða 44%. Að vísu eru það fleiri en þeir sem vilja fara úr sem eru 36%. Aðrir eru óákveðnir. Það að óákveðnir og andvígir veru  í ESB séu fleiri en þeir sem vilja vera í ESB, miðað við áratuga reynslu, er náttúrulega stór frétt - sem mbl. ætti vitaskuld að setja sem fyrirsögn. Ekki rétt?
 
 
 
Fleiri Bret­ar vilja að Bret­land verði áfram aðili að Evr­ópu­sam­band­inu en vilja yf­ir­gefa sam­bandið sam­kvæmt niður­stöðum nýrr­ar skoðana­könn­un­ar sem fyr­ir­tækið YouGov fram­kvæmdi fyr­ir breska götu­blaðið Sun.

Sam­kvæmt könn­un­inni eru nú 44% Breta hlynnt ver­unni í Evr­ópu­sam­band­inu en 36% henni and­víg. Þetta mun vera mesta fylgi við áfram­hald­andi veru í sma­band­inu frá því í sept­em­ber 2010.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

alltaf sama vitleysan frá ykkur.....

Þorsteinn Halldórsson (IP-tala skráð) 19.6.2014 kl. 08:50

2 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Þetta blogg er með því með því fyndnara sem ég hef lesið og af nógu er að taka frá Heimsýn.

Friðrik Friðriksson, 19.6.2014 kl. 20:58

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Rugl í þessum ESB-afsakendum hér.

Það er sannarlega athyglisvert, að eftir alla reynsluna af Evrópusambandinu eru einungis 44% Breta hlynnt ver­unni í sam­band­inu, og er það þó toppurinn á fylgi við það alveg frá því í sept­em­ber 2010, þeir hafa ekki komizt fram úr þessu á nær 4 árum evrófílarnir.

Jón Valur Jensson, 20.6.2014 kl. 02:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband