Föstudagur, 11. júlí 2014
Heimtar að Barroso verði handtekinn!
John Dalli, fyrrverandi heilbrigðismálaframkvæmdastjóri ESB, segir eðililegt að færa Jose Barroso, fráfarandi forseta framkvæmdastjórnar ESB, í fangelsi komi hann til Möltu. Yfirlýsing Dallis, sem einnig er fyrrverandi ráðherra á Möltu, er nýjasti vinkillinn á rannsókn á meintu spillingarmáli sem enginn botn virðist fást í meðal annars þar sem efnahagsbrotastofnun ESB, OLAF, birtir ekki allar skýrslur um málið.
Framkvæmdastjórn ESB hefur neitað að tjá sig um nýjustu yfirlýsingar Dallis, en málið þykir endurspegla ógagnsæi í vinnubrögðum í kringum ESB, ótæpilegar valdheimildir forseta framkvæmdastjórnarinnar og mismunandi menningarheima sem skella saman.
Sjá nánari umfjöllun á vef Nei við ESB.
Nýjustu færslur
- Að fá einhverja aðra til að stjórna
- Vindhögg
- Bjarni bilar ekki
- Er ekki bara best að banna meira?
- Sósíalistar og Evrópusambandið
- Obb, obb, obb, Áslaug Arna
- Feitur reikningur
- Hinn guðlegi lækningamáttur Evrópusamstarfsins
- Evrópusambandið og vopnaframleiðsla í Ísrael
- Stolt þjóð
- Fleiri snúningar á B35
- Fleiri fundir um ósvöruðu spurninguna
- Dularfulli flokkurinn
- Blekking aldarinnar
- Ráðgátur og samsæri
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.11.): 250
- Sl. sólarhring: 408
- Sl. viku: 1158
- Frá upphafi: 1158915
Annað
- Innlit í dag: 210
- Innlit sl. viku: 1035
- Gestir í dag: 202
- IP-tölur í dag: 199
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Datt einhverjum í hug að þetta apparat væri frítt við spillingu?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.7.2014 kl. 17:09
Ég gæti best trúað að Össuri nokkrum Skarphéðinssyni hafi dottið það í hug, nema að hann hafi vitað betur og ákveðið að setja það mál í ESB-leyndarmálapakkann, ásamt öllum hinum leyndarmálunum.
Ekki kæmi mér það á óvart þó það væru svipaðar meldingar á fleiri sviðum innan ESB, það kemur mér að minnsta kosti töluvert á óvart hversu erfitt er fyrir Kost að flytja inn ýmiskonar vörur frá USA jafnvel þó að það séu vörur sem ekki flokkast undir hrávöru.
Sandy, 12.7.2014 kl. 12:21
Já ætli þeir hafi ekki tekið Múrbúðina á hann?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.7.2014 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.