Leita í fréttum mbl.is

Feitir bitar fyrir ESB-uppana

Þetta er enn ein fréttin um ofurlaun þeirra sem ganga ESB-elítunni á hönd:

 

Mbl. segir svo frá: 

Fjór­ir full­trú­ar í fram­kvæmda­stjórn Evr­ópu­sam­bands­ins, sem setið hafa tíma­bundið í henni frá því síðastliðið vor, fá sam­tals 500 þúsund evr­ur í heild­ar­laun hver fyr­ir fjög­urra mánaða vinnu eða sem nem­ur rúm­um 19 millj­ón­um króna á mánuði.

Full­trú­arn­ir, þau Mart­ine Reicherts frá Lúx­emburg, Jacek Dom­inik frá Póllandi, Fer­d­in­ando Nelli Feroci frá Ítal­íu og Jyrki Katain­en frá Finn­landi, tóku all­ir sæti tíma­bundið í fram­kvæmda­stjórn­inni eft­ir að kosn­ing­arn­ar til Evr­ópuþings­ins í lok maí þar sem fjór­ir full­trú­ar sem áður höfðu setið í henni voru kjörn­ir á þingið.

Frá þessu grein­ir þýska tíma­ritið Der Speig­el. Nú­ver­andi fram­kvæmda­stjórn­in læt­ur af störf­um í haust en ný tek­ur við 1. nóv­em­ber og sit­ur næstu fimm árin. 


mbl.is Með 19 milljónir í laun á mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Eitt dæmi um þann subbuskap sem gefur manni ástæðu til að skilja frengir af fjármálaóreiðu og fjármálaspillingu þessa undarlega apparats evrópska kontórismans.

Árni Gunnarsson, 25.8.2014 kl. 17:47

2 identicon

Ef blessað fólkið er óheppið þarf það að borga 5% skatt, gleymum því ekki.

Jón V. Þorsteinsson (IP-tala skráð) 26.8.2014 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 40
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 2003
  • Frá upphafi: 1176857

Annað

  • Innlit í dag: 37
  • Innlit sl. viku: 1825
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband