Leita í fréttum mbl.is

Feitir bitar fyrir ESB-uppana

Þetta er enn ein fréttin um ofurlaun þeirra sem ganga ESB-elítunni á hönd:

 

Mbl. segir svo frá: 

Fjór­ir full­trú­ar í fram­kvæmda­stjórn Evr­ópu­sam­bands­ins, sem setið hafa tíma­bundið í henni frá því síðastliðið vor, fá sam­tals 500 þúsund evr­ur í heild­ar­laun hver fyr­ir fjög­urra mánaða vinnu eða sem nem­ur rúm­um 19 millj­ón­um króna á mánuði.

Full­trú­arn­ir, þau Mart­ine Reicherts frá Lúx­emburg, Jacek Dom­inik frá Póllandi, Fer­d­in­ando Nelli Feroci frá Ítal­íu og Jyrki Katain­en frá Finn­landi, tóku all­ir sæti tíma­bundið í fram­kvæmda­stjórn­inni eft­ir að kosn­ing­arn­ar til Evr­ópuþings­ins í lok maí þar sem fjór­ir full­trú­ar sem áður höfðu setið í henni voru kjörn­ir á þingið.

Frá þessu grein­ir þýska tíma­ritið Der Speig­el. Nú­ver­andi fram­kvæmda­stjórn­in læt­ur af störf­um í haust en ný tek­ur við 1. nóv­em­ber og sit­ur næstu fimm árin. 


mbl.is Með 19 milljónir í laun á mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Eitt dæmi um þann subbuskap sem gefur manni ástæðu til að skilja frengir af fjármálaóreiðu og fjármálaspillingu þessa undarlega apparats evrópska kontórismans.

Árni Gunnarsson, 25.8.2014 kl. 17:47

2 identicon

Ef blessað fólkið er óheppið þarf það að borga 5% skatt, gleymum því ekki.

Jón V. Þorsteinsson (IP-tala skráð) 26.8.2014 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 969590

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband