Leita í fréttum mbl.is

Þýskir evruandstæðingar í sókn

Þýskir evruandstæðingar eru í sókn í Þýskalandi. Í gær var kosið til þings í tveimur ríkjum í austurhluta Þýskalands og heldur evruandstæðingum áfram að vaxa fiskur um hrygg frá ESB-kosningunum í vor.
 
Mbl.is segir svo frá: 
 

Þýski stjórn­mála­flokk­ur­inn AfD vann sig­ur í dag í þing­kosn­ing­um í tveim­ur ríkj­um í aust­ur­hluta Þýska­lands sam­kvæmt út­göngu­spám en helsta stefnu­mál flokks­ins er að Þjóðverj­ar segi skilið við evr­una og taki upp þýska markið sem gjald­miðil sinn á nýj­an leik.

Flokk­ur­inn AfD, eða Val­kost­ur fyr­ir Þýska­land, var stofnaður fyrr á þessu ári og náði góðum ár­angri í kosn­ing­um til Evr­ópuþings­ins síðasta vor. Flokk­ur­inn hlaut 10% í kosn­ingu í Thur­ingen og 12% í Brand­en­burg. Fyr­ir tveim­ur vik­um fékk flokk­ur­inn að sama skapi þing­sæti á rík­isþingi Sax­lands. 

mbl.is Þýskir evruandstæðingar í sókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og er einhver skoðun í blogginu annað enn fréttin?

ThinkTanker (IP-tala skráð) 15.9.2014 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 227
  • Sl. sólarhring: 275
  • Sl. viku: 2596
  • Frá upphafi: 1165224

Annað

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 2223
  • Gestir í dag: 186
  • IP-tölur í dag: 184

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband