Leita í fréttum mbl.is

Birgitta gagnrýnir Samfylkinguna harđlega fyrir ađ hafa sundrađ ţjóđinni

Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata á Alţingi, segir ţađ hafa veriđ glaprćđi hjá síđustu ríkisstjórn ađ sćkja um ađild ađ ESB á sama tíma og hún ćtlađi einnig ađ breyta stjórnarskránni. Ţetta hafi sundrađ ţjóđ sem ţurfti á samstöđu ađ halda.

Í viđtali viđ RUV segir Birgitta:  

„Ég hefđi beđiđ međ og ég sagđi viđ ţau ítrekađ ađ ţarna vćru ţau ađ sundra ţjóđ sem ţarf á samheldni ađ halda.  Ađ ćtla bćđi ađ breyta stjórnarskránni og sćkja um ađild ađ ESB á sama tíma - ţađ var glćprćđi ađ mínu mati.“ 

Ţađ verđur ekki annađ séđ en ađ ţađ hafi fyrst og fremst veriđ Samfylkingin sem hafi sundrađ ţjóđinni á erfiđum tímum međ ţví ađ keyra í gegn samţykkt á Alţingi um ađ sótt yrđi um ađild ađ ESB.

Samfylkingin endađi svo úti í skurđi međ ţessa umsókn og hrökklađist frá.

Ţetta er merkilegur vitnisburđur hjá Birgittu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heimskuleg ummćli hjá Birgittu. Ţađ var furđugóđ samstađa međal ţjóđarinnar um nýja stjórnarskrá og umsókn um ESB-ađild hefur alltaf skipt umsóknarţjóđum í tvćr fylkingar.

Ef Birgitta meinar ţetta ber hún sjálf á ţví ábyrgđ. Hún vildi nýja stjórnarskrá og var kosin á ţing sem stuđningsmađur ESB-ađildarumsóknar.  Hún greiddi ţó atkvćđi gegn eigin skođun eftir ađ hótun hennar ţess efnis vegna annars máls bar ekki árangur.

Ţeir sem báru mesta ábyrgđ á samstöđuleysi ţjóđarinnar í tíđ síđustu ríkisstjórnar voru stjórnarandstćđingar sem snerust gegn öllum málum ríkisstjórnarinnar af mikilli heift í anda leiđtoga síns Davíđs Oddssonar. Ţeim barst síđan liđsauki í villiköttum Vg.

Hvernig er međ formann Heimssýnar, Vigdísi Hauksdóttur? Ég sé aldrei vitnađ í hana. Er hún ekki í jafnmiklum metum og Birgitta?   

Ásmundur (IP-tala skráđ) 2.10.2014 kl. 14:44

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ég fć ekki betur séđ en ađ Birgitta hafi á réttu ađ standa ađ ţessu sinni. Samfylkingarvesalingarnir,ásamt Flokkseigendafélagi VG, höguđu sér eins og rakin fífl í síđustu ríkisstjórn og uppskáru í samrćmi viđ ţađ.

Jóhannes Ragnarsson, 2.10.2014 kl. 16:24

3 Smámynd: Elle_

Kannski eru ţau rakin fífl?

Elle_, 3.10.2014 kl. 01:03

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Minnist Birgittu sem helstu vonarstjörnu margra okkar sem stóđum ráđţrota á Austurvelli ţá örlagaríku daga, ţegar fjandmenn ríkisins véluđu um fullveldi ţess. Hún er vissulega ađ skýra rétt frá. Hún sá ađförina gerast á vettvangi.

Helga Kristjánsdóttir, 3.10.2014 kl. 18:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 27
  • Sl. sólarhring: 441
  • Sl. viku: 2046
  • Frá upphafi: 1209985

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 1855
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband