Leita í fréttum mbl.is

Kallađ er eftir svörum um viđrćđustrand ESB

Ţađ er ljóst af yfirgripsmiklu erindi Ágústs Ţórs Árnasonar, ađjúnkts í lagadeild Háskólans á Akureyri, á ađalfundi Heimssýnar í gćrkvöldi ađ veigamiklum spurningum um viđrćđustrand ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur um ađild ađ ESB hefur ekki veriđ fyllilega svarađ af ţeim sem ţá fóru međ forystu mála.
 
Ágúst Ţór minnti á ţá alkunnu stađreynd ađ viđrćđurnar strönduđu í raun áriđ 2011 ţegar ljóst varđ ađ ESB ćtlađi ekki ađ skila rýniskýrslu um sjávarútvegsmál. Hefđi ESB skilađ slíkri skýrslu hefđi vćntanlega orđiđ ljóst á efni skýrslunnar ađ viđrćđum yrđi sjálfhćtt ţar sem ESB gćti ekki fallist á kröfur Íslendinga. Ţess vegna er líklegt ađ skýrslunni hafi ekki veriđ skilađ. Ţađ hefur hins vegar aldrei veriđ upplýst af ESB eđa ţáverandi utanríkisráđherra, Össuri Skarphéđinssyni, hvers vegna ekkert bólađi á ţessari svokölluđu rýniskýrslu ESB. Svariđ virđist hins vera augljóst af ţví sem hér er greint frá. Í ljósi ţessa getur krafa Samfylkingar og fleiri um áframhald viđrćđna ekki virkađ öđru vísi en sem mesta óheilindahjal.
 
Mbl.is greinir svo frá ađalfundi Heimssýnar sem var haldinn í gćr:
  

Ađild­ar­viđrćđur Íslands viđ Evr­ópu­sam­bandiđ (ESB) voru ferđ án fyr­ir­heit­is eft­ir mars 2011. Ţetta kom fram í er­indi Ágústs Ţórs Árna­son­ar, ađjunkts viđ laga­deild Há­skól­ans á Ak­ur­eyri, á ađal­fundi Heims­sýn­ar í gćr­kvöldi.

Hann er höf­und­ur viđauka 1 í skýrslu Hag­frćđistofn­un­ar Há­skóla Íslands sem unn­in var fyr­ir ut­an­rík­is­ráđherra um ađild­ar­viđrćđurn­ar viđ ESB og ţróun mála inn­an sam­bands­ins.

Ágúst Ţór sagđi í sam­tali ađ svo virt­ist sem Íslend­ing­ar hefđu ekki áttađ sig á ţeirri breyt­ingu sem varđ á ESB frá ţví ađ Svíţjóđ, Finn­land og Aust­ur­ríki fengu ađild áriđ 1995 og ţar til Ísland sótti um ađild í júlí 2009. Eng­inn póli­tísk­ur ţrýst­ing­ur var inn­an ESB áriđ 2009 á ađ fá Ísland inn. ESB hefđi ţví ekki ćtlađ ađ gefa neinn af­slátt af ţví ađ Ísland ţyrfti ađ gang­ast und­ir heild­ar­lög­gjöf og al­menn­ar regl­ur sam­bands­ins. 

mbl.is Strandađi á sjávarútvegskafla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 300
  • Sl. viku: 2055
  • Frá upphafi: 1210283

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 1849
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband