Leita í fréttum mbl.is

Össur sakar ríkisstjórnina um ađ brjóta gegn stjórnarskránni vegna EES

ossur

Ćtlar ríkisstjórn Íslands ađ samţykkja breytingar á fjármálaeftirliti sem ganga gegn stjórnarskrá Íslands. Össur Skarphéđinsson, ţingmađur Samfylkingar og fyrrverandi utanríkisráđherra, veltir ţví fyrir sér. Ţađ er fyllsta ástćđa til ţess ađ gefa orđum Össurar gaum ađ ţessu sinni.

Sjá hér einnig umfjöllun norsku samtakanna Nei til EU um sama mál

Össur segir í rćđu sinni á Alţingi 15. október 2014:

Herra forseti. Ég hef á umliđnum missirum margsinnis vakiđ máls á ţví ađ ég tel ađ framkvćmd EES-samningsins sé komin töluvert umfram ţađ sem stjórnarskráin heimilar. Viđ höfum á síđustu árum samţykkt allnokkur mál ţar sem viđ höfum framselt vald út úr landinu til yfirţjóđlegra stofnana. Ţetta hefur veriđ variđ hér á Alţingi og af ýmsum stjórnarskrárspekingum međ ţví ađ ef mađur skođi hvert einstakt afmarkađ mál ţá sé ţađ ađ minnsta kosti á gráu svćđi. Ég tel hins vegar ađ ef viđ skođum heildaráhrifin öll saman ţá séum viđ fyrir löngu komin út fyrir ţau mörk.

Nú held ég hins vegar ađ komiđ sé ađ kaflaskilum í ţessu máli. Ríkisstjórnin hefur í ţessari viku lýst ţví ađ hún hefur náđ samkomulagi um ţađ međ hvađa hćtti á ađ innleiđa flóknar og djúpstćđar tilskipanir frá Evrópusambandinu um fjármálaeftirlit. Ţađ er ađ sönnu fyrirhugađ ađ byggja ţađ á hinu tveggja stođa kerfi sem EES-dćmiđ allt saman gengur út á. Ţađ breytir hins vegar engu um ađ međ ţessu er veriđ ađ selja til yfirţjóđlegrar stofnunar mikiđ vald til ađ seilast í innviđi fjármálakerfisins á Íslandi ef slíkar ađstćđur skapast. Ég tel ađ ţađ sé ekki hćgt ađ óbreyttri stjórnarskrá. Ég tel ađ ekki sé hćgt ađ innleiđa ţetta nema stjórnarskránni sé breytt.

Ţađ er athyglisvert ađ sjá hvernig Norđmenn hafa nálgast ţetta. Ţeir hafa skođađ máliđ og í gćr lýsti ríkisstjórnin ţví yfir ađ um vćri ađ rćđa svo mikiđ framsal valds ađ hún treysti sér hvorki til ađ leggja fram frumvörp né samţykkja ţau nema ţađ verđi gert á grundvelli sérstaks ákvćđis norsku stjórnarskrárinnar sem heimilar slíkt en kveđur jafnframt á um ađ ţađ ţurfi ľ allra ţingmanna til ađ samţykkja ţađ. Ţví miđur hefur stjórnarskrá okkar ekkert slíkt ákvćđi og ţess vegna tel ég ađ ţetta sé ekki hćgt nema viđ breytum stjórnarskránni áđur.

Ég vildi segja ţetta, herra forseti, vegna ţess ađ ég tel ađ ţingiđ verđi ađ gera sér grein fyrir ţví ađ ţetta eru kaflaskipti. 


mbl.is Telur ađ breyta ţurfi stjórnarskránni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Össur veit ţetta og ţetta er rétt hjá honum ţađ mikiđ má hann eiga ţótt hann sé í Samfylkingunni.

Valdimar Samúelsson, 17.10.2014 kl. 22:58

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

"Stjórnarskrá Lýđveldisins Íslands,, er eina löglega gildandi stjórnarskráin á Íslandi.

,,Stjórnarskrá Íslands" hefur ekki ennţá veriđ samţykkt á ţjóđaratkvćđagreiddan, löglega framkvćmdan og siđmenntunarviđurkenndan  hátt af Íslensku ţjóđinni. Ţađ hefur einungis veriđ samţykkt í ţjóđar-skođanakönnun, međ 5 sérvöldum háttsettra manna hugmynda-greinum, hvort sú hugmyndafrćđi vćri samţykkt sem grunnur ađ ţeirri nýju stjórnar-"biblíu". Ţ.e.a.s. spurningu um hvort ađ Íslenska ţjóđin samţykki ađ hugmyndir  í ,,Stjórnarskrá Íslands"  yrđi lögđ til grundvallar viđ gerđ nýrrar ,,Stjórnarskrár Lýđveldisins Íslands".

Ţađ er mikilvćgt ađ skilja nafnamuninn á löglega gildandi stjórnarskrá Íslands, og enn ólöglegri, ógildri og óklárađri nýrri stjórnarskrá. 110 ára geymsla pappíra á ţjóđskjalasafni Íslands breyta ekki lögum um gildandi stjórnarskrá. Ef ţessi ţöggunarpólitík pappíra síđustu ríkisstjórnar á ađ leyna blekkingarvinnubrögđum stjórnarráđsins og fleiri, ţá er ţađ ekki í samrćmi viđ siđmenntađa stjórnsýsluhćtti réttarríkja.

Eitthvađ er ţađ, sem ekki ţolir dagsins ljós! 

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 17.10.2014 kl. 23:00

3 Smámynd: Elle_

Hann vissi líka ađ breyta yrđi stjórnarskránni ef landiđ ćtti ađ verđa yfirtekiđ af Brusseldýrđinni, Valdimar.  Ţađ bara skipti engu máli fyrir ţennan ómarktćka mann sem manna mest braut gegn stjórnarskránni. 

Elle_, 18.10.2014 kl. 00:48

4 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Sviss getur lifađ af og veriđ eitt ríkasta land veraldar án EES samningsins.

Ţađ er ekki sama tollaumhverfi í heiminum og var fyrir 20 árum og hafa tollar í alţjóđaviđskiptum lćkkađ jafnt og ţétt. Viđ erum međ fullt frelsi á sölu flestra okkar fiskafurđa samkvćmt fríverslunarsamningi Íslands og ESB frá 1972 sem veitir okkur fullt tollfrelsi í um 80% af okkar fiskútflutningi.

Ţađ er ekkert sem segir ađ viđ getum ekki samiđ tvíhliđa viđ ESB um ţađ sem út af stendur. Sannleikurinn er sá ađ Evrópa er sjálfu sér ekki nćgt um ţađ sem viđ framleiđum helst ţ.e. fisk og ál(3% tollur án EES).

Framtíđartćkifćri Íslands í viđskiptum eru fyrir utan ESB enda er ESB bara 6% af heiminum og fer lćkkandi.

Eggert Sigurbergsson, 18.10.2014 kl. 05:21

5 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

EES/ESB er ekki ţađ sama og Evrópa.

Ţjóđir Evrópu og víđar eru í gíslingu ţessa klikkađa EES/ESB-marklausa heimsveldis-hertökuvalds banka/eiturlyfjamafíuhvítflibba. Reglur og framkvćmd standast ekki skođun í EES/ESB, frekar en hjá öđrum heimsveldiskúgurum.

Ţess vegna er mikilvćgt ađ afnema forsjárhyggju og bođ/bönn á svokölluđum ólöglegum eiturlyfjum. Hvorki hollusta né óhollusta er hugsjóna-hugarfóstur sölumanna mafíuhvítflibba veraldar. Glćpsamlegur og siđblindur eiginhagsmunagróđi er eina hugsjón og framtíđarsýn einokunarmafíu heimsveldisins.

Bođ og bönn eru lykillinn ađ glćpavćđingu á öllum stigum samfélaga heimsins. Frćđsla, frelsi og leyfđ sjálfsábyrgđ einstaklinga er eina siđmenntađa fćra leiđin ađ friđsamari, frjálsari og betri heimi.

Rotvarnarefni og fleiri matareiturefni og erfđabreytingar eru meiri sjúkdóma og dauđavaldar en ţessi pólitíska blekkingar-tortímingarpólitík og hegningar svokallađra ólöglegra "eiturlyfja".

Samkvćmt siđmenntuđum lögum og rétti eiga allir ađ sitja viđ sama frjálsa og siđmenntađa réttlćtisborđiđ. Allir bera á einhvern hátt ábyrgđ á ađ mannúđlegu og siđmenntuđu réttlćtinu sé framfylgt. En ekki međ öfgum, lygum og ofbeldi. Ef öll lygin um leyfđu okurmarkađslyfjamafíu-eiturlyfin yrđi opinberuđ, ţá kćmi margt merkilegt í ljós um siđblinda grćđgi-markađssetningu og viđskiptaspillingu viđskiptamafíukónga veraldarbankaeinokunar.

Ţessa glćpabanka/viđskipta-ţróun verđur ađ stoppa međ upplýstri og frjálsri umrćđu um allan heim. Ţađ er allt ađ vinna og engu ađ tapa lengur, međ ţví ađ opna á sannleiks-umrćđu, ţvert á öll landamćri heimsins. Vonandi skilja sem flestir ţá stađreynd, ađ ţöggun, hótanir, ofbeldi, og kúgun er ekkert annađ en óréttlćtisfangelsi hér á jörđ.

Skađi eins er skađi allra, ţegar til lengri tíma er litiđ. Ţannig virkar lögmálakarma veraldar. Ţađ er til svo margvísleg orka í ţessum heimi, sem ekki hefur enn veriđ opinberuđ.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 18.10.2014 kl. 13:03

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţeir eru greinilega byrjađir ađ undirbúa áframhaldandi viđleitni til ađ liđa sundur stjórnarskránna og leyfa takmarkalaust fullveldisframsal svo ţeir komist nú í bandalagiđ langţráđa.

Nú á ađ nota EES samninginn sem Trójuhest.

Hafa skal í huga ađ viđ gerđumst ađilar ađ EES eingöngu vegna ţess ađ til ţess skipuđ nefnd komst ađ ţví ađ ţađ framsal sem í ţví fólst félli innan ramma stjórnarskrárinnar. Nokkuđ sem ţó var mjög umdeilt og er enn.

Fáránleiki ţess ađ ćtla ađ eftir ţađ ráđi samningurinn ţví hvernig stjórnarskráin virkar eftir ţví sem lengra er gengiđ á lagiđ međ framsalskröfum.

Máliđ er einfalt. Viđ erum međ stjornarskrá sem rúmađi samvinnuna í ţeirri mynd sem hún var ţá. Allt sem krafist er um framsal valds umfram ţađ ber ţví ekki ađ samţykkja.

Ef EES unir ţví ekki ađ fá ekki ađ vaxa sem ćxli sem étur upp grunnlög landsins, ţá er sjálfhćtt ţeirri samvinnu.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.10.2014 kl. 19:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.3.): 44
  • Sl. sólarhring: 56
  • Sl. viku: 1151
  • Frá upphafi: 993135

Annađ

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 989
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband