Leita í fréttum mbl.is

Evran eykur á vandann í Frakklandi

Evrusamstarfiđ heldur Frökkum í skrúfstykki í efnahagsmálum. Ţeir geta sig hvergi hrćrt. Atvinnuvegaráđhera Frakka segir baráttuna gegn atvinnuleysinu vera tapađa. Stór orđ og ţau segja sitt um  áhrif evrunnar.
 
Mbl.is segir svo: 
 
 

At­vinnu­laus­um í Frakklandi fjölgađi um 19.200 í síđasta mánuđi og eru ţeir nú alls 3,43 millj­ón­ir. At­vinnu­vegaráđherra Frakk­lands, Franço­is Rebsam­en, sagđi í viđtali viđ Le Parisien nú um helg­ina, ađ bar­átt­an gegn at­vinnu­leys­inu vćri í raun og veru töpuđ. 

Rebsam­en viđur­kenndi ađ rík­is­stjórn­in hefđi mátt fara ađrar leiđir til ţess ađ minnka at­vinnu­leysi. Hann seg­ir einnig ađ rík­is­stjórn­in hefđi mátt út­skýra bet­ur fyr­ir ţjóđinni hversu lé­legt efna­hags­ástandiđ í land­inu vćri í raun og veru. 

„Ástandiđ í at­vinnu­mál­um mun ekk­ert batna á kom­andi mánuđum. Ef ţađ á ađ ger­ast ţurf­um viđ hag­vöxt.“

At­vinnu­leysiđ minnkađi ör­lítiđ í land­inu í ág­úst og veitti ţađ mönn­um tölu­verđa bjart­sýni. Ţađ tíma­bil ent­ist ekki lengi og nú jókst at­vinnu­leysiđ á nýj­an leik, í öll­um hóp­um sam­fé­lags­ins. Sér­stak­lega er unga fólkiđ í vand­rćđum međ ađ finna sér vinnu. 

Rebsam­en lýsti nćstu skref­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar í at­vinnu­mál­um. Mun ríkiđ niđur­greiđa 50 ţúsund vinnu­sam­bands­samn­inga, ţar af 15 ţúsund fyr­ir fólk und­ir 25 ára aldri. Grein­ing­ar­deild­ir í Frakklandi telja kostnađinn viđ ţetta verđa um 200 millj­ón­ir evra. 

mbl.is „Baráttan gegn atvinnuleysinu er töpuđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Bullfrétt.

Ráđherra sagđi ađ ađferđir stjórnar í atvinnuleysismálum hefđu mistekist til skamms tíma.

Í framhaldi er talađ um ađ horfa ţurfi til lengri tíma.

Jafnframt er í raun ekkert vandamál ţarna per se. Atvinnuleysi hefur veriđ álíka í Frakklandi í um tvo áratugi, plús/mínus 2-3%.

Enn einu sinni hafa óvinir ţjóđarinnar LÍÚ- Moggi og undirfélag ţess heimsýn gert sig ađ fífli. Sennilega vegna ţess hve nefndir ađilar hata ţjóđina.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.10.2014 kl. 14:44

2 Smámynd:   Heimssýn

Ţađ er óumdeild ađ samrćmdar samdráttarađgerđir á evrusvćđinu eru ađ valda Frökkum búsifjum núna. Ţađ vćri líklega ágćtt fyrir ţig, Ómar Bjarki, ađ skođa umrćđuna um misvćgi í evrulöndunum - sem evran hefur skapađ - sjá međal annars hér: http://www.heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/1481605/

Auk ţess biđjum viđ ţig um ađ gćta hófs í gagnrýni ţinni á einstaklinga og samtök.

Heimssýn, 27.10.2014 kl. 14:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 974089

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband