Leita í fréttum mbl.is

Kjarninn: Íslendingar hafa það best allra í Evrópu


skjaldarmerkid2Vefritið Kjarninn segir frá því í dag að fátækt sé langtum minna vandamál á Íslandi en í öllum Evrópusambandsríkjum. Einungis 13 prósent Íslendinga eru í því sem kallað er áhættuhópur fyrir fátækt og félgslega útskúfun. Meðaltalið í Evrópusambandslöndunum er nær tvöfalt hærra eða 24%. 

Það er því ljóst að lífskjör á Íslandi fyrir þá sem minnst bera úr býtum eru langtum betri en í Evrópusambandslöndunum - þökk sé meðal annars íslensku krónunni.

Af Evrópulöndunum er ástandið einna skást á Norðurlöndunum og Hollandi - en ekkert þeirra nær þó jafn góðum lífskjörum og Ísland hvað þetta varðar.

Verst er ástandið samkvæmt þessu í Búlgaríu, Grikklandi, Lettlandi, Litháen og Rúmeníu.

Sjá nánar hér.

Skrásetjari Heimssýnarbloggsins verður bara hér með að gefa Kjarnanum prik fyrir þessa frásögn - jafnvel þótt ritstjórinn reyni að fela aðalfréttina með fyrirsjáanlegum vinkli í vali á fyrirsögn.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já segið og ekkert annað en góð tækifæri í stöðunni fyrir okkur sem Sjálfstæð og Fullvalda þjóð í framtíðinni með blessuðu Krónuna okkar.

Kv.góð

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 5.11.2014 kl. 02:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 265
  • Sl. sólarhring: 273
  • Sl. viku: 2634
  • Frá upphafi: 1165262

Annað

  • Innlit í dag: 236
  • Innlit sl. viku: 2259
  • Gestir í dag: 218
  • IP-tölur í dag: 215

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband