Leita í fréttum mbl.is

Bókhaldsrugl hjá ESB

endurskođunBókhaldsrugliđ heldur áfram hjá ESB. Endurskođendur neita ađ skrifa undir ársreikningana. Villurnar voru svipađ margar í fyrra og áriđ ţar á undan eđa tćplega 5%. Endurskođendur krefjast ţess ađ ađildarríkin geri betur grein fyrir ţví hvernig fjármunum sambandsins er variđ. 

Villurnar varđa bćđi vitlausar undirskriftir og rangar innkaupaađferđir, auk ţess sem nokkuđ er um sviksamlegt athćfi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ţađ minnir á ţađ ađ - hvar er bókhald heimssýnar?

Ómar Bjarki Kristjánsson, 6.11.2014 kl. 13:48

2 Smámynd:   Heimssýn

Ţađ var afgreitt međ lögbudnum hćtti á síđasta ađalfundi, unniđ af endurskođanda og yfirfariđ af kjörnum skođunarmönnum sem eru jafnframt endurskođendur.

Heimssýn, 6.11.2014 kl. 14:20

3 identicon

Hvađ eru óundirrituđ ár ţá orđin mörg...☺

Pakkakíkir (IP-tala skráđ) 6.11.2014 kl. 15:55

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Bókhald félagasamtaka kemur engum öđrum viđ en félagsmönnum.  Ómar Bjarki er svo fróđur ađ hann ćtti ađ vita ađ slík samtök eru ekki skattskyld og ber engin skylda til ţess ađ birta neinum öđrum reikninga sína.

Eru óundirrituđu ESB-bókhaldsárin annars ekki orđin um 20 núna? Og hvar er ţá spillingin mest?

Kolbrún Hilmars, 6.11.2014 kl. 16:21

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ţađ er best ađ segja ekki of mikiđ.  Ţađ má ekki koma međ gagnrýni á söfnuđinn.  Ţá er hótađ bannfćringu, sem kunnugt er.

Ađ öđru leiti međ bókhald ESB, ţá er ţađ margútţvćld umrćđa ţar sem margsýnt hefur veriđ fram á ađ ţar er allt uppá hiđ besta eins og kostur er. 

Jafnoft hefur veriđ sýnt fram á ađ málflutningur söfnuđa álíka og heimssýn ţessu viđvíkjandi er bara bull.

Ţetta er alltaf sama bulliđ og propagandađ og jafnvel Göbbels hefđi orđiđ öfundssjúkur útí ađ hćgt skuli vera ađ halda úti slíku brútal própaganda og lúberja almenning međ ţví ár eftir ár.  Og allt bókhald huliđ almenningi.  Enginn veit hver borgar brúsann.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 6.11.2014 kl. 19:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 455
  • Frá upphafi: 1121154

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 409
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband