Leita í fréttum mbl.is

ESB er friđarspillir

LaveBrochESB hefur spillt friđi međ afgerandi hćtti í nokkur skipti. Ţegar Ţjóđverjar knúđu ţađ í gegn ađ ESB-ríki mynd viđurkenna Króatíu ţótt landiđ uppfyllti ekki kröfur um stöđu minnihlutahópa stuđlađi ţađ ađ stríđi á Balkanskaga í lok síđustu aldar. Svipađ má segja um afskipti ESB af stöđu mála á Sri Lanka og í Vestur-Afríku.

Ţetta var međal ţess sem fram kom í erindi Lave K.Broch, varaţingmanns dönsku ţjóđarhreyfingarinnar gegn ESB-ađild á hátíđarfundi samtakanna Nei til EU í Noregi í dag í tilefni af ţví ađ 200 ár eru liđin frá ţví ađ Norđmenn fengu stjórnarskrá og 20 ár frá ţví ađ Norđmenn höfnuđu síđast ađild ađ ESB í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Í máli Broch kom fram ađ ESB hefđi í mörgum málum unniđ gegn ályktunum og áliti Sameinuđu ţjóđanna og ţannig grafiđ undan friđarviđleitni SŢ og ýmissa ríkja í Evrópu og víđar. Broch minnti međal annars á friđarhlutverk Íslendinga á Sri Lanka sem ESB hefđi spillt fyrir međ ţeim afleiđingum ađ á bilinu 40 ţúsund til 70 ţúsund manns voru drepnir í átökum Tamil Tígra og yfirvalda. Međ ţví ađ setja Tamil Tígra á hryđjuverkalista gerđi ESB stjórnvöldum á Sri Lanka auđveldar ađ grípa til hernađarađgerđa og láta alla friđarviđleitni lönd og leiđ.

Í Vestur-Afríku lék ESB álíka óleik ţegar sambandiđ gerđi samning um fiskveiđi viđ Marokko um hafsvćđi sem Marokkó hafđi engin lögleg yfirráđ yfir, en ţá stóđu yfir harđvítugar deilur Marokkó og nćrliggjandi svćđa í Vestur-Afríku.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Í ensku útgáfu Der Spiegel er  afar athyglisverđ grein um ástćđu og

flćkjur  sem urđu til ţess ađ ţetta andstyggilega mál varđ til međ

 öllum sínum  afleiđingum. Ţađ hefst međ ţví ađ ţjóđ  í miklum

 fjárhagslegum vanda leitar til nágrana landa eftir ađstođ. Ég skora

á fólk ađ lesa ţessa grein vandlega og draga sínar ályktanir á eftir.

http://www.spiegel.de/international/europe/war-in-ukraine-a-result-of-misunderstandings-between-europe-and-russia-a-100470

Snorri Hansson, 30.11.2014 kl. 01:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 314
  • Sl. sólarhring: 476
  • Sl. viku: 2395
  • Frá upphafi: 1188531

Annađ

  • Innlit í dag: 275
  • Innlit sl. viku: 2171
  • Gestir í dag: 261
  • IP-tölur í dag: 258

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband