Leita í fréttum mbl.is

Lítil spilling á Íslandi

corruptionÍsland er meðal þeirra landa þar sem opinber spilling er einna minnst. Þetta kemur ítrekað fram í ýmsum könnunum. Nýleg könnun sýnir að Ísland er í 12. sæti af ríflega 170. 

Norðurlöndin verma efstu sætin þar sem spilling er minnst. Þegar ESB-löndin eru skoðuð eru það einungis Norðurlöndin í ESB, Holland og Luxemborg sem virðast standa sig betur en við. ESB-löndin í suður-, mið- og austurhlutum Evrópu eru aðeins hálfdrættingar á við Ísland í þessum efnum.

Það hlýtur því að vera nokkuð gott að búa á Íslandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 1742
  • Frá upphafi: 1176915

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1580
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband