Leita í fréttum mbl.is

Óprúttin aðildarsinnuð ríkisstjórn getur sett aðildarferlið í gang á ný án þess að spyrja þjóðina

jon_bjarnason_1198010Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og formaður Heimssýnar, segir að óprúttin og ESB-sinnuð ríkisstjórn geti hvenær sem er sett aðildarferlið á fullt á ný. Það geti hún gert án atbeina þjóðarinnar eins og raunin var í ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri Grænna vorið 2009.

Þess vegna verði að afturkalla núverandi umsókn. Þar með yrði tryggt  að nýr aðildarferill verði ekki hafinn nema að fengnum skýrum vilja þjóðarinnar til inngöngu í ESB, sem vonandi verði aldrei.

Jón segir að þögn forystumanna beggja ríkisstjórnarflokkanna um ESB í áramótaávörpum sínum hafi komið á óvart. Skýringin sé vonandi sú að formennirnir telji svo sjálfssagt  að  ESB-málið verði afgreitt nú á vorþingi.

Sjá blogg Jóns Bjarnasonar hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 1742
  • Frá upphafi: 1176915

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1580
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband