Leita í fréttum mbl.is

Áramótaheitiđ er .......

Ţađ er alveg ljóst ađ áramótaheit allra unnenda ţess ađ Íslandi verđi lýđrćđislega stjórnađ af Íslendingum sjálfum er ađ herđa nú róđurinn á nýju ári gegn hćgfara en stöđugri ESB-vćđingu hér á landi og krefjast ţess ađ hin illa undirbúna umsókn um ađild ađ ESB verđi dregin til baka.

Á Evrópuvaktinni var í dag birtur athyglisverđur pistill um efniđ. Hann er svohljóđandi:

Í áramótagreinum forystumanna stjórnarflokkanna, ţeirra Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar og Bjarna Benediktssonar, í Morgunblađinun í dag, er ekki ađ finna orđ um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu eđa vísbendingar um hvađ ţeir ćtlist fyrir međ ţá umsókn. Ţetta veldur vonbrigđum. Ćtla hefđi mátt ađ ţeir, hvor um sig, hefđu taliđ tilefni til ađ upplýsa nú, hvort ţeir hyggist hafa forgöngu um ađ afturkalla ţá umsókn. Ţeir hafa ekki séđ tilefni til ţess. Ađ vísu á eftir ađ koma í ljós, hvort forsćtisráđherra gerir máliđ ađ umtalsefni í ávarpi sínu til ţjóđarinnar í kvöld, gamlárskvöld.

Andstćđingar ađildar Íslands ađ ESB hafa haldiđ ađ sér höndum frá ţví ađ stjórnarflokkarnir gáfust upp viđ ţađ sl. vor, ađ afgreiđa tillögu utanríkisráđherra á Alţingi um afturköllun umsóknar.

Nú er ljóst ađ ţeir geta ekki beđiđ lengur og eiga ekki annan kost en ađ hefja virkari baráttu fyrir ţví ađ máliđ verđi tekiđ til međferđar á Alţingi. Ţađ hlýtur ađ verđa eitt helzta verkefni andstćđinga ađildar á nýju ári.

SG

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 969609

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband