Mánudagur, 26. janúar 2015
Háttsettur embættismaður segir ástandið grafa undan stoðum ESB
Benoit Coeure, sem á sæti í framkvæmdastjórn seðlabanka evrunnar, segir að vegna lítils hagvaxtar og langavarandi atvinnuleysis séu grunnstoðir hins pólitíska samstarfs í Evrópu að veikjast. Þetta ástand megi ekki vara mikið lengur, því þá sé samstarfið hreinlega í hættu.
Viðskiptablaðið greinir frá þessu.
Nánar segir blaðið:
Háttsettur embættismaður hjá evrópska seðlabankanum (seðlabanka evrunnar - innskot Heimssýnar) varar við að atvinnuleysi og lítill hagvöxtur á evrusvæðinu sé að grafa undan grunnstoðum Evrópusambandsins. Fjallað er um málið á vef BBC.
Benoit Coeure, sem á sæti í framkvæmdastjórn evrópska seðlabankans, hélt í gær erindi á Alþjóðaefnahagsþinginu (World Evonomic Forum) í Davos í Sviss. Þar sagði hann að seðlabankinn gæti ekki einn síns liðs stuðlað að langvarandi hagvexti á evrusvæðinu, heldur væri það hlutverk stjórnvalda. Hann hvatti stjórnvöld evruríkjanna til að reyna að örva efnahagslífið.
Á fimmtudaginn var tilkynnt um magnaðgerðir Seðlabanka Evrópu en þær eru hugsaðar til að örva efnahagslífið á svæðinu. Seðlabankinn mun verja 60 milljörðum evra í skuldabréfakaup mánaðarlega þar til í septembermánuði á næsta ári. Aðgerðirnar hefjast í marsmánuði og mun endanleg fjárhæð kaupanna því nema 1.200 milljörðum evra.
Ástandið má ekki vara mikið lengur
Coure sagði að með aðgerðunum væri evrópski seðlabankinn að gera það sem í þeirra valdi stendur en bankinn hefði ekki tök á að stuðla að langvarandi hagvexti einn síns liðs. Stjórnvöld ríkjanna þyrftu líka að leggja lóð á vogarskálarnar. Við getum gert fjárfestingar ódýrari, en fólk þarf að vilja fjárfesta og það er hlutverk fjármálaráðherra og ríkisstjórna, sagði Coure á efnahagsþinginu.
Hann sagði jafnframt að vegna lítils hagvaxtar og langavarandi atvinnuleysis séu grunnstoðir hins pólitíska samstarfs í Evrópu að veikjast. Þetta ástand megi ekki vara mikið lengur, því þá sé samstarfið hreinlega í hættu. Á fundi Eurogroup á mánudaginn hyggst Coure greina fjármálaráðherrum aðildarríkjanna frá áhyggjum sínum.
Nýjustu færslur
- Þetta var hræðilegt! Hvað gerir ESB nú?
- Skrítið að nota Evruna sem ástæðu fyrir ESB aðild
- Stór hagkerfi hökta rétt eins og lítil
- Evran er aukaatriði
- Skólabókardæmi um fallbyssufóður og gildi sjálfstæðis
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í lei...
- Spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni
- Samkvæmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfræðileg nýlunda
- Yfir lækinn til að sækja sér vatn
- Það er ástæða
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 316
- Sl. sólarhring: 471
- Sl. viku: 2397
- Frá upphafi: 1188533
Annað
- Innlit í dag: 277
- Innlit sl. viku: 2173
- Gestir í dag: 263
- IP-tölur í dag: 260
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að auka seðlaprentun og ausa gríðarlegum fjármunum inn í fjármálakerfið mun ekki gera annað en að auka við auð hinna ríku en gerir akkúrat ekki neitt fyrir hinn almenna borgara Evrópu, alveg eins og gerst hefur vestur í USA.
Það eina rétta er að skera niður ríkisskuldir, ekki bara í Evrópu heldur á heimsvísu. Bróðurpartur þeirra skulda eru í eigu 1% mannkyns sem á 50% alls auðs. Það hlýtur að vera kominn tími til að þeir láti eitthvað af mörkum Jarðarbúum til heilla.
Tómas Ibsen Halldórsson, 26.1.2015 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.