Leita í fréttum mbl.is

Stoltenberg: Norđmenn ánćgđir utan Evrópusambandsins

stoltenberg_jensBreska dagblađiđ Daily Telegraph rćddi viđ Jens Stoltenberg, forsćtisráđherra Noregs, 25. mars sl. um afstöđu Norđmanna til Evrópusambandsins. Ţar segir í upphafi ađ á síđasta ári hafi tvö Evrópulönd veriđ í fyrsta og öđru sćti yfir ţau lönd ţar sem vćri best ađ búa samkvćmt úttekt Sameinuđu ţjóđanna; Noregur í fyrsta sćti og Ísland í öđru. Ţetta hefđi án efa veriđ ástćđa til mikilla fagnađarláta hjá ráđamönnum Evrópusambandsins ef ekki vćri fyrir ţá stađreynd ađ bćđi löndin standa utan sambandsins.

Haft er eftir Stoltenberg ađ Norđmenn vćru nú ađ uppskera árangur ţess ađ hafa hafnađ Evrópusambandsađild tvisvar í ţjóđaratkvćđagreiđslu. "Efnahagur okkar er sterkur, atvinnuleysi lítiđ og hagvöxtur mikill," sagđi Stoltenberg. Ennfremur bćtti hann viđ ađ međ ţví ađ standa utan Evrópusambandsins hefđu Norđmenn bjargađ norskum sjávarútveg.

"Fólkiđ í strandhéruđunum óttast sameiginlega sjávarútvegsstefnuna. Norđmönnum hefur tekist ađ stjórna fiskveiđum sínum skynsamlega. Viđ höfum ekki upplifađ ţađ sem gerst hefur hjá mörgum öđrum löndum ţar sem fiskistofnar hafa veriđ eyđilagđir," sagđi norski forsćtisráđherrann og Evrópusambandssinninn og bćtti viđ ađ sjálfstćđiđ vćri Norđmönnum mjög mikilvćgt.

Sjálfur dró Stoltenberg ekki dul á ţađ ađ hann vildi ađ Noregur gengi í Evrópusambandiđ, en ţađ vćri einfaldlega ekki á dagskrá. "Norska ţjóđin hefur hafnađ ađild tvisvar og ég sé ekki fram á ađ hún verđi á dagskrá aftur. Máliđ hefur veriđ afgreitt," sagđi Stoltenberg ađ endingu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 23
  • Sl. sólarhring: 301
  • Sl. viku: 2392
  • Frá upphafi: 1165020

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 2033
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband