Leita í fréttum mbl.is

Egill Helgason segir ESB trađka á lýđrćđi í Grikklandi

Egill Helga„Veruleikinn sem blasir viđ í Evrópusambandinu er nöturlegur. Ţjóđverjar hafa einsett sér ađ brjóta á bak aftur ríkisstjórnina sem Grikkir kusu fyrir fáum vikum. Hún skal niđurlćgđ. Lýđrćđiđ talađi í Grikklandi, en ţetta er svar ţeirra sem ráđa för í ESB.“

Svo segir í pistli Egils Helgasonar á Eyjunni.

Egill segir enn fremur:

Niđurskurđaráćtlun svokallađrar Ţrenningar  – ESB, Evrópska seđlabankans og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins – í Grikklandi hefur mistekist svo hrapallega ađ atvinnuleysi er 25 prósent. Meira en 50 prósent međal ungs fólks. Ţjóđarframleiđsla hefur dregist saman um 22 prósent síđan 2009. Skuldir miđađ viđ ţjóđarframleiđslu hafa hćkkađ um 35 prósent.

Í kosningunum í janúar lýstu grískir kjósendur ţví yfir – og ekki síst unga fólkiđ sem ber enga ábyrgđ á ţessari stöđu – ađ nóg vćri komiđ.

Nóbelsverđlaunahafinn Joseph Stiglitz skrifađi fyrr í mánuđinum ađ ţađ ţyrfti alţjóđlegan ramma utan um skuldaađlögun fyrir ríki. Tími skuldafangelsa hefđi endađ á 19. öld, menn hefđu einfaldlega komist ađ ţví ađ skuldafangelsi vćru óhagkvćm.

Stiglitz segist vona ađ ţeir sem skilja hagfrćđina á bak viđ skuldir og niđurskurđ verđi ofan á, og ţeir sem trúa á lýđrćđi og mennsku. Ţađ eigi ţó eftir ađ koma í ljós.

Evran var auđvitađ aldrei hentug fyrir Grikki, en ţegar hún var tekin upp pumpađist lánsfé inn í landiđ. Ţeir sem lánuđu ţessar stóru fjárhćđir hljóta líka ađ bera ábyrgđ. Grikkir geta ekki fellt gjaldmiđil sinn – sú stađreynd útheimtir pólitíska samstöđu sem er ekki fyrir hendi í Evrópusambandinu. Hin pólitíska eining er afar rýr og ţannig stjórnast viđhorf Ţjóđverja af ţröngum hagsmunum heimafyrir en ekki evrópuhugsjón.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ er óskiljanlegt ađ einhver trúi ţví ennţá, ađ mögulegt sé ađ Brunsselmiđstýra og stjórna stóru og smáu málunum, frá höfuđstöđvum ESB, Seđlabanka Evrópu og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins.

Ţađ er svipađ vonlaust rugl, eins og ađ stjórna smáatriđum sveitarstjórnamála Íslands-byggđakjarnanna, međ miđstýringu frá auđvaldsherteknum valdalausum borgarstjóra Reykjavíkur.

Reynsla síđustu ára og áratuga hefur sannarlega sýnt ađ slík kerfismiđstýring í stóru og smáu, bćđi innan lands og utan, er alveg vonlaust og samhengislaust rugl. Rugl sem skapar kerfissvikaholur, vanrćkslu, sundrungu, ófriđ, óréttlćti, og óbćtanlega skađlegt tap fyrir almenna borgara og heiđarlega rekin, lögleg og skattgreiđandi einnar kennitölu fyrirtćki.

Lánastofnanir FME-eftirlitlausra fjárglćfrastofnana, og dómsstólavarinna svikalögmanna, eru enn međ sama glćpabanka/lífeyrissjóđa-rćningjaleyfiđ ólöglega og lögreglu/sýslumannsembćttisverjandi.

Frestur á uppbođum ólöglega krefjandi skjalafalsandi bankarćningja, og lögfrćđingameđsekra uppbjóđandi sýslumanna Íslands, rennur út um nćstu mánađarmót, (febrúar/mars)

  • Ţađ eru bara 5 virkir dagar ţangađ til Sýslumanna-glćpahjörđin lćtur aftur til skara skríđa, og heldur áfram sínum skipulögđu ólöglegu bankaránum, á dómsstólavarnarlausan, svikabankarćndan almenning, og einnar kennitölu-fyrirtćkjunum heiđarlega reknu!

  EES/ESB/AGS gera engar skilyrtar uppfylltar bankaeftirlits-siđferđiskröfur til ríkja, um ađ dómsstóla/lögvarin réttindi almennra borgara ríkjanna séu í smáatriđum virt, í viđkomandi umsóknar/ađildarríkjum. Embćttisstýrđu banka/sýslumannaránin eru bara ţvert á móti lögregluvarin og leyfđ áfram án nokkurra skilyrđa? Eins og fyrir síđasta bankarán, (stundum kallađ hrun)!

  Hvađ vakir fyrir ţeim sem vilja tilheyra svona reglurugls-rćnandi AGS/ESB-bankaránsklúbbi?

  Og ekki síst spyr mađur hvađ vakir fyrir ESB-toppunum stćkkunarstjóra-útgerđu, ađ vilja fá svona lögmanna/dómsspillt og löglaust ríki eins og Ísland í raun er, inn í EES/ESB/AGS-bankaránsklúbbinn?

  M.b.kv. 

  Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 20.2.2015 kl. 21:33

  2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

  Ţađ sem styrkir ţessi skrif Egils er ađ hann ţekkir dável til í grikklandi, hefur dvaliđ ţar og ber taugar til lands og ţjóđar. 

  Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.2.2015 kl. 09:56

  3 identicon

  "pumpađist lánsfé inn í landiđ" og ţegar gríska fólkiđ sagđist ekki vilja greiđa skuldir óreiđumanna ţá segir ESB

  jú víst verđi ţiđ ađ gera ţađ Gríska ríkiđ ber ábyrgđ á skuldum ţessa einkaađila.

  Hljómar ţetta kunnuglega - Icesave hvađ

  Grímur (IP-tala skráđ) 21.2.2015 kl. 09:58

  4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

  Nákvćmlega Grímur. 

  Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.2.2015 kl. 10:31

  Bćta viđ athugasemd

  Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

  Heimssýn

  Heimssýn

  hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

   

  Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


  Nánar um Heimssýn

  Vertu með!

  Frjáls framlög

  Eldri fćrslur

  Maí 2024
  S M Ţ M F F L
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28 29 30 31  

  Heimsóknir

  Flettingar

  • Í dag (22.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 1121213

  Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

  Uppfćrt á 3 mín. fresti.
  Skýringar

  Innskráning

  Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

  Hafđu samband