Leita í fréttum mbl.is

Tólf rök gegn inngöngu Íslands í ESB?

euprotestsSamtök sem kalla sig Viđreisn birta heilsíđuauglýsingu í landshlutablađinu Reykjavík ţar sem talin eru upp tólf atriđi sem sögđ eru vera rök međ inngöngu í ESB.

Hér skal fariđ yfir rökin:

1. Stjórnmálastöđugleiki. Viđreisn segir ađ smáţjóđ verđi ađ eiga bandamenn í ESB ţegar hún lendi í vanda. 

Stađreyndin er: ESB-ţjóđirnar reyndu hvađ ţćr gátu ađ ţvinga íslensk stjórnvöld og almenning til ađ taka á sig ábyrgđ á Icesave og öđrum skuldum bankanna. Hefđum viđ veriđ í ESB hefđi skuldabyrđi okkar orđiđ mun ţyngri.

2. Efnahagsstöđugleiki. Viđreisn segir nauđsynlegt ađ ganga í ESB til ađ byggja upp atvinnulíf.

Stađreyndin er: Atvinnulíf hefur veriđ byggt upp á Íslandi utan ESB ţannig ađ margar atvinnugreinar eru í fremstu röđ og velferđ almennings međ ţví sem best gerist í álfunni. Á hinn bóginn hefur ađildin ađ ESB ekki komiđ í veg fyrir ađ tćplega 30% Grikkja og Spánverja eru án atvinnu og ástandiđ á jađarsvćđum evrunnar er víđa ţannig ađ allt ađ 50% ungmenna eru án atvinnu. Ađild Íra kom ekki í veg fyrir ađ húseignir fólks ţar í landi hrundu í verđi. 

3. Bein áhrif á alţjóđamál. Viđreisn segir áhrifin á smáţjóđir í ESB hafa sérstaklega mikil áhrif á setningu laga og reglugerđa. 

Stađreyndin er: Ţađ er Merkel sem mestu rćđur. Auk ţess eru ţađ stóru stjórnkerfin í Frakkalndi, Ítalíu og Bretlandi sem eru í stöđugri baráttu um ađ hafa mest áhrif á ţađ sem gert er í reglugerđarmálum í ESB, auk Ţjóđverja. Íslendingar hefđu meiri áhrif međ ţví ađ beita sér í stofnunum Sameinuđu ţjóđanna en í ESB ţví oft rata reglur frá SŢ til ESB.

4. ESB er hagsmunasamband ríkja, segir Viđreisn.

Stađreyndin er: Ţađ er á vissan hátt rétt ađ ESB er hagsmunasamband gegn ríkjum ţriđja heimsins og sogar til sín afrakstur auđlinda ţađan. Ţađ eru ţó fyrst og fremst stćrstu löndin og stćrstu fyrirtćkin í ESB sem hagnast á ţessu.

5. Góđ grunngildi.

Stađreyndin er: Ákveđin stefnumiđ um mannréttindi og fleira eru ágćt. Hins vegar sýnir međferđ embćttismannaelítunnar á fjármunum sambandsins ađ ţar skortir verulega á góđ grunngildi. Reikningar ESB hafa ekki veriđ undirritađir lengi og forystan eyđir óhóflegum fjármunum í alls kyns prjál - enda laun embćttismannanna himinhá - en ţađ nćgir víst ekki alltaf.

6. Styrkari samningsstađa út á viđ.

Stađreyndin er: Eruđ ţiđ ekki ađ gera ađ gamni ykkar í Viđreisn? Ef Ísland gengi í ESB hefđum t.d. sáralítiđ yfir flökkustofnun ađ segja - og ESB myndi skammta okkur ađgang ađ öđrum svćđum sem viđ gćtum samiđ um sjálfsćtt ađ öđrum kosti.

7. Áhersla á lítil menningarsvćđi.

Stađreynd: Ţetta fer allt meira og minna fram á ensku, ţýsku og frönsku. Viđ myndum auk ţess ţurfa ađ kosta ţýđingar á alls kyns reglum ađ mestu leyti sjálf - enda yrđum viđ ađ greiđa himinháan ađgangseyri ađ ESB ţar sem lífskjör eru almennt betri hér en gerist ţar.

8. Mikilvćg áhrif á ESB-ţingi. Viđreisn segir 750 ţingmenn á ESB-ţingi. Enginn frá Íslandi. Viđ innögngu fengju Íslendingar 6 sćti eđa tćplega 1% sćta.

Stađreynd: Rétt tölfrćđi hjá Viđreisn og hin rétta ályktun af henni er ađ Íslendingar yrđu nánast áhrifalausir. Samfylkingin myndi t.d. ganga algjörlega í takt viđ ađra Evrópukrata og gleyma sínum íslenska uppruna ef hún kćmist ţarna inn.

9. Íslendingar héldu öllum auđlindum sínum og fullum yfirráđum yfir ţeim, segir Viđreisn.

Stađreynd: Formleg og endanleg yfirráđ myndu flytjast til Brussel viđ inngöngu í ESB samkvćmt sáttmálum sem flestir eru sammála um ađ séu óumbreytanlegir. Innan ţess sáttmála gćti ESB hins vegar breytt ýmissi framkvćmd - eins og gerst hefur í mörgum málaflokkum.

10. Ný tćkifćri í landbúnađi, segir Viđreisn.

Stađreynd: Bćndum myndi fćkka og ţeir styrkir sem fengjust til landbúnađar norđan 62. breiddargráđu kćmu ađ mestu leyti frá Íslendingum sjálfum. 

11. Sterkara Ísland, segir Viđreisn viđ inngöngu, og nefnir lćgri vexti. 

Stađreynd: Vaxtakjör á neytendalánum eru mjög mismunandi á evrusvćđinu og núverandi vaxtastig, ţar sem svokallađir stýrivextir seđlabanka eru nálćgt núlli eru til marks um hrikalegar afleiđingar af hagstjórn undir evrunni. Viđ hugsanlega inngöngu í ESB yrđi Ísland eftir sem áđur lítill hlutamarkađur á svćđinu ţar sem kjör myndu ráđast af hagkvćmni innlends bankakerfis. 

12. Ţjóđ međal ţjóđa viđ inngöngu í ESB, segir Viđreisn. 

Stađreynd: Ísland er ţjóđ međal ţjóđa nú ţegar. Hún hefur stađiđ af sér brotsjói liđinna alda og áratuga. Í hruninu kom ţjóđin sér sjálf í gegnum brimskaflinn. Ţar var litla hjálp ađ fá frá stjórnmálaforystunni í ESB. Hún setti okkur ţvert á móti stólinn fyrir dyrnar í mikilvćgum málum, samanber barninginn um Icesave og fleira.

 

Niđurstađa: Til ađ tryggja sem besta velferđ hér á landi er rétt ađ Íslendingar haldi sem fastast á sínum málum sjálfir. Viđ getum ekki treyst stjórnmála- og efnahagsforystu ESB-landanna til ađ sinna hagsmunum okkar. Ef viđ göngum í ESB er hćtt viđ ţví ađ viđ verđum háđ duttlungum helstu valdaafla af pólitísku og efnahgagslegu tagi í Evrópu.

SLÍKT SKAL ALDREI HENDA!

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Draumurinn er úti og ţađ gerđist samhliđa ţví ađ sott var um.

afneitunin á ţetta er alger.

Hér er upplýsandi söguskođun.

http://youtu.be/PTidqySAxNQ

Jón Steinar Ragnarsson, 28.2.2015 kl. 15:23

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hér mćtti enn bćta miklu viđ ţessi rök greinarinnar, og ţađ verđur gert. En greinin er góđ. Hafiđ heilar ţakkir fyrir!

Einu má ţó bćta viđ strax: ESB-ţingiđ í Strassborg og Brussel fer ekki eitt međ löggjafarvald. Ţađ gerir í vissum skilningi framkvćmdastjórn Evrópusambandsins líka, ţar sem hún, en ekki einstakir ţingmenn á ESB-ţinginu, hafa leyfi til ađ bera fram lagafrumvörp. Ísland gćti t.d., vćri ţađ ESB-međlimur, EKKI boriđ fram neitt frumvarp á ESB-ţinginu!

Ekki nóg međ ţađ, heldur er ráđherraráđ Evrópusambandsins (í Brussel) LÍKA međ löggjafarvald og ţađ beinlínis. En ţar yrđi atkvćđavćgi Íslands jafnvel margfalt minna en í ESB-ţinginu í Strassborg og Brussel, ţađ yrđi 0,06% (og minnkandi, ef ríkjum í ESB fjölgar).*

Viđreisnin, sem hér hófst um 1960 (viđreisnarárin), bar nafn međ rentu og lagđi mikilvćgan grunn ađ eflingu ţróttmeira atvinnulífs á Íslandi og leysti ţjóđina úr ýmsum höftum. En ţarna í ţessum nýja félagsskap í auglýsingunni er um ađ rćđa hóp, sem vill EKKI sjálfstćtt og öflugt íslenzkt hagkerfi, heldur múlbundiđ erlendum stórveldum, gömlu nýlenduveldunum fyrst og fremst (tíu slík ráđa yfir 73% atkvćđavćgis í ráđherraráđinu**). Ţar á međal eru ríki sem hafa beitt sér harkalega gegn okkur í landhelgisstríđunum, Icesave-málinu og (ESB í heild, auk ofríkis ţess í Icesave-málinu***) í makrílveiđimálinu. Ţađ yrđi sízt neitt lát á yfirganginum međ ţví ađ fela ţeim öll ćđstu völd yfir okkur!

Hópurinn nýi, "Viđreisn", stendur ekki undir nafni, hann er međ hjákátlegum hćtti ađ reyna ađ rćna sér gloríu út á gamalt og gott nafn, en stefnir sjálfur međ lymskulegum áróđri sínum ađ afsali fullveldisréttinda Íslendinga í löggjafarmálum, dómsvaldi og framkvćmdavaldi yfir okkar 850.000 ferkílómetra yfirráđasvćđi í Atlantshafinu!

* Sjá hér: Ísland svipt sjálfsforrćđi

** Sjá hér: Tíu aflóga nýlenduveldi ráđa lögum og lofum í Evrópusambandinu

** Sjá hér: ESB (útópía sumra!) vann harkalega gegn Íslandi í Icesave-málinu (og auk ţess, sem ţar er rakiđ um yfirgang ESB í málinu frá byrjun, gerđist ţađ líka međađili ađ málsókn Breta og Hollendinga gegn okkur fyrir EFTA-dómstólnum -- ţar sem ţessi ţrjú ofríkisöfl urđu á endanum ađ lúta í lćgra haldi fyrir lagalegum rétti Íslendinga!).

Jón Valur Jensson, 28.2.2015 kl. 16:19

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Einn tengillinn (*) virkađi ekki eins og hann stóđ.

Haraldur Hansson: Ísland svipt sjálfsforrćđi

Jón Valur Jensson, 28.2.2015 kl. 16:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 969590

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband