Leita í fréttum mbl.is

Skođanakönnun um ESB

Ţađ getur veriđ fróđlegt og skemmtilegt ađ taka ţátt í skođanakönnunum og sjá niđurstöđur ţeirra. Á ţessum fagra sunnudagsmorgni hefur ţví veriđ ákveđiđ ađ setja eina litla í loftiđ hér á ţessum vef. Hún er sýnileg hér ađ ofan og til hćgri viđ ţennan texta. 

Hér er spurt um afstöđu til ţess um hvađ hugsanleg ţjóđaratkvćđagreiđsla ćtti ađ vera ef ein slík yrđi haldin um afstöđu til málefna er varđa ESB. Ţrír kostir eru valdir ađ ţessu sinni. Í fyrsta lagi um afstöđu til inngöngu Íslands í ESB, í öđru lagi um afstöđu til ţess ađ stađfesta ađ viđrćđum viđ ESB sé lokiđ og í ţriđja lagi um afstöđu til ţess ađ hefja viđrćđur ađ nýju.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vil alls ekki fara í ESB.

Ég er međ ţví ađ stađfersta ađ viđrćđum viđ ESB sé lokiđ.

Ég vil alls ekki hefja viđrćđur ađ nýju, bara tíma og peningasóun.

Kristrún Árný Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 15.3.2015 kl. 14:32

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Svokallađir viđrćđusinnar virđast halda ađ síđasta Ríkisstjórn SF og VG hafi fest ţađ í landslög ađ Ísland skyldi vera umsóknarríki ađ ESB um aldur og ćvi.  

Svo var auđvitađ ekki ţví ţessi ţyngsályktunartillaga f.v. Ríkisstjórnar um ađildarviđrđur viđ ESB var ekkert annađ en viljayfirlýsing ţáverandi ţingmanna SF og VG um  ađ Ríkisstjórn ţeirra ćtlađi ađ taka upp viđrćđur međ fyrirvörum viđ ESB um hugsanlega ađild. 

Flestir ţessara ţingmanna féllu af ţingi í síđustu kosningum og báđir fyrrverandi stjórnarflokkar biđu ţar sögulegt kosninga afhrođ. 

Ađ ćtlast nú til ţess ađ núverandi stjórnarflokkar haldi úti óbreyttri utanríkisstefnu fyrrverandi ríkisstjórnar vegna ţessarar viljayirlýsinga ţeirra er andstćtt ţingrćđi og lýđrćđi ! 

En lýđskrumsflokkarnir sem ţrisvar sinnum voru á nei takkanum og neituđu beinni ađkomu ţjóđarinnar ađ ESB málinu á síđasta kjörtímabili er söm viđ sig.

Gunnlaugur I., 15.3.2015 kl. 19:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.8.): 205
  • Sl. sólarhring: 402
  • Sl. viku: 2193
  • Frá upphafi: 1245220

Annađ

  • Innlit í dag: 182
  • Innlit sl. viku: 1986
  • Gestir í dag: 179
  • IP-tölur í dag: 168

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband