Leita í fréttum mbl.is

Umsókn Össurar á skjön viđ stjórnsýslu ESB

Ţađ verđur ekki annađ séđ en ađ sú umsókn sem Össur Skarphéđinsson, fyrrverandi utanríkisráđherra, sendi forkólfum ESB fyrir hönd ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur og ţáverandi meirihluta Alţingis hafi ekki uppfyllt ţćr kröfur sem ESB gerir til slíkra umsókna. Umsóknin var skilyrt en ESB gerir kröfur um skilyrđislausa umsókn.

Össur lét vera ađ kynna ESB ţá fyrirvara sem Alţingi gerđi međ vísan til álits meirihluta utanríkismálanefndar. Ţeir fyrirvarar komu hins vegar upp á yfirborđiđ ţegar fariđ var ađ rćđa sjávarútvegsmál voriđ 2011. Á ţví strandađi máliđ. 

Össur fór ţví af stađ međ ótćka umsókn og sigldi ţví í raun og veru undir fölsku flaggi gagnvart ESB og íslensku ţjóđinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Össur for bćđi á bakviđ ţjóđina og ESB. 

Umsóknin ćtti líka ađ vera ólögleg sett fram međ ţingsályktunartillögu ţví ţađ er klárt brot á 16. Grein stjórnarskrárinnar sem krefst ađkomu forseta.

Ég velti fyrir mér hvern andskotann menn voru ađ greina í skýrslu utanríkisráđuneytisins um stöđuna á síđasta ári. Var ţetta bara einhver skolastíll?

Jón Steinar Ragnarsson, 25.3.2015 kl. 18:57

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er stórfenglegt ađ sjá Brigittu hefja sig til dýrlings ţjóđaratkvćđagreiđslu um áframhald án raka ţegar hún sjálf greiddi atkvćđi gegn ţjóađatkvćđagreiđslu í upphafi máls og studdi allt ţađ vafasama og líklega ólöglega ferli.

http://ast.blog.is/blog/ast/entry/1358233/

Er enginn ađ rannsaka ţessa dellu fyrir hönd stjórnarinnar?

Er t.d. Ekki rétt ađ benda á ađ ţađ eru ekki bara fyrirvarar um ađ hleypa togurum sambandsins hér upp í landsteina og eyđileggja árangur 200 mílna ţorskastríđsins, heldur er ţví líka hafnađ ađ leyfa erlendum ađilum ađ fjárfesta í útgerđum af ţeirri skiljanlegu ástćđu ađ ef ţađ er gert mun allt fjöreggiđ fćrast međ tímanum á erlendar hendur og arđurinn fluttur úr landi.

ţađ er eins og enginn geri sér grein fyrir alvarleika ţessa máls. Nú er buiđ ađ snúa ţessu upp í ţras um óskiljanleg ţjóđaratkvćđi ţjóđaratkvćđanna vegna.

Ríkistjórnin tekur ţátt í ţessum afvegaleiđingum og andvana ţrasi og mađur spyr sig hvort enginn hafi unniđ heimavinnuna sína í ţessu máli.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.3.2015 kl. 19:06

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hvernig vćri ađ heimsýn setti saman starfshóp til ađ ná fókus á ţessa ţvćlu alla saman?

Jón Steinar Ragnarsson, 25.3.2015 kl. 19:08

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

 Ţađ vćri bara vel til fundiđ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.3.2015 kl. 16:45

5 Smámynd: Elle_

Össur sigldi alltaf undir fölsku flaggi í ţessu máli. Eins og í ICESAVE-málinu (ţar faldi hann (eđa leyndi) skýrslu hliđholla Íslandi).

Elle_, 26.3.2015 kl. 21:22

6 Smámynd: Elle_

Jón Steinar, alveg ómissandi í ţessu máli.  Ţađ er ekki eins og fólk viti ekki ţetta međ lögsöguna og erlendu togarana.  Ţađ er ekki eins og engir hafi skrifađ og talađ um ţađ árum saman, ekki síst Jón Bjarnason og Ragnar Arnalds. 

Ţeir sem vilja framelja valdiđ til Brussel er bara nákvćmlega sama. 

Elle_, 26.3.2015 kl. 22:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 307
  • Sl. sólarhring: 473
  • Sl. viku: 2388
  • Frá upphafi: 1188524

Annađ

  • Innlit í dag: 269
  • Innlit sl. viku: 2165
  • Gestir í dag: 255
  • IP-tölur í dag: 253

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband