Leita í fréttum mbl.is

Var umsókn Össurar á skjön viđ lög og stjórnarskrá?

Ljóst er ađ Össur Skarphéđinsson fór á skjön viđ viđmiđ Evrópusambandsins ţegar hann afhenti forystumönnum ESB umsókn um inngöngu Íslands án ţess ađ getiđ var um ţá fyrirvara sem Alţingi Íslands setti um fiskveiđimál og fleira. Ţegar ţeir fyrirvarar komu í ljós steytti umsóknin á skeri.

Ţađ er í fleiri atriđum sem umsóknin brýtur gegn lögum og stjórnarskrá samkvćmt skilningi margra. Ţannig fól umsóknin í sér fyrirćtlun um valdaframsal til erlends ađila sem var og er óheimilt samkvćmt stjórnarskránni. 

Í öđru lagi telja margir ađ umsóknin hafi veriđ ţađ mikilvćg stjórnarráđstöfun ađ ţađ hefđi átt ađ bera hana upp í ríkisráđi. Ţađ var ekki gert.

Hvernig í ósköpunum ćtlar fólk sér ađ láta fara fram ţjóđaratkvćđagreiđslu um framhald umsóknar sem var vafasöm, ekki ađeins út frá stjórnarskrá og íslenskum lögum, heldur einnig gagnvart ţeim reglum sem gilda í Evrópusambandinu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Menn geta velt ţví fyrir sér hvers vegna allt kapp var lagt á ađ halda forsetanum utan málsins. Kosiđ var gegn ţví ađ leggja ţetta í ţjóđaratkvćđi. Ţetta var selt ţinginu á ţeim forsendum ađ um einhverjar óformlegar "könnunarviđrćđur" vćri ađ rćđa ţađ vćri einhver "pakki" sem ţyrfti ađ kikja í og ţrćtt fyrir ţađ fram í rauđan dauđann ađ ţetta vćri einhliđa ađlögun. Slíkt mátti ekki nefna.

Annađ hefur komiđ í ljós eins og kemur fram í áfangaskýrslum ţar sem ekki var hćgt ađ opna eđa klára kafla vegna ţess ađ tl ţess vantađi heimildir í stjórnarskrá.

Vitađ var í upphafi ađ um 70% vćru andvíg inngöngu samkvćmt skođanakönnunum. Ţess vegna var ekki á ţađ hćttandi ađ forsetinn vísađi ţessu undir atkvćđi ţjođarinnar.

16. 19. Og 21. Grein stjórnarskrárinnar m.a. er ekki hćgt ađ miskilja né hunsa nema međ vilja.

Stjórnarskrármáliđ og umsóknin eru sama máliđ, ţví ţađ átti ađ byrja á ţví ađ breyta henni til ađ gera inngöngu mögulega. Ţetta átti ađ taka 6-8 mánuđi sögđu sumir. Framsókn kom hinsvegar í veg fyrir beinar breytingar međ ţví ađ leggja til stjórnlagaţing og gera ţađ ađ skilyrđi fyrir stuđningi viđ minnihlutastjornina.

http://www.visir.is/stjornarskra-breytt-fyrir-esb-adild/article/200938564492

Ţar međ fór hrađferđin fyrir lítiđ. Ţađ sem svo endanlega stöđvađi bćđi málin var umsögn Eftadómstólsins um stjórnarskrárdrögin, ţar sem gagnrýnt var ađ of margir fyrirvarar vćru á framsalsákvćđum draganna. Hefđu menn samţykkt ţau drög, hefđi sú stjórnarskrá líka komiđ í veg fyrir áframhald viđrćđna og lokađ fyrir möguleika til inngöngu. Framsalsákvćđi draganna 28. Kafli 111.gr settu jafnvel enn sterkari skorđur en gamla stjórnarskráin.

http://stjornlagarad.is/starfid/frumvarp/

Málin strönduđu á ţessu og engin leiđ framhjá ţví vegna ţess ađ afnám framsalsákvćđa voru alltaf frumskilyrđi fyrir umsókn og inngöngu.

Mennn ţurfa ekki annađ en skođa skýrslur um framgang ţessara viđrćđna til ađ sjá á hverju heykti. Mikiđ yrđi mađur ţakklátur ef fólk gćfi sér eins og klukkutíma eđa tvo til ađ kíkja á ţau gögn.

 http://www.vidraedur2009-2013.is/gognin/

Jón Steinar Ragnarsson, 28.3.2015 kl. 10:33

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er alveg ljóst af lestrinum ađ ESB hafđi miklu fastari sýn á lögmćti umsóknarinnar og tengsl hennar viđ fyrirstöđur í stjórnarskrá en nokkur ţorđi ađ láta út úr sér hér. Ţađ kemur ítrekađ fram. ESB vsr međ forgangsatriđin á hreinu og ćtlađi sér ekki ađ brjóta nein lög sem kćmu niđrá málinu síđar. Össur treysti ţví hinsvegar ađ ţjóđin vćri svo heimsk eđa óupplýst ađ ţetta skipti engu máli. Hann setti vagninn fyrir hestinn og ćtlađi sér ađ böđla ţessu í gegn og á ţví strandađi.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.3.2015 kl. 10:39

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér er Össur jafnvel svo oforskammađur ađ reyna ađ selja Evrópusambandinu sjálfu blekkingar sinar um ađ hér sé eitthvađ um ađ semja og undanţágur ađ fá. Stefan Fule, rekur ţađ snyrtilega ofan í hann á međan ađrir engjast um í aulahrolli í ţessu vandrćđalegasta augnabliki íslensks stjórnmálamanns í sögunni.

http://youtu.be/0O4fkcYwpu8

Össur minnir mjög á Chamberlane ţegar hann kom međ friđarsamkomulagiđ forđum.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.3.2015 kl. 10:45

4 Smámynd:   Heimssýn

 Bestu ţakkir, Jón Steinar. Ţetta er ţörf upprifjun og viđ ţurfum ađ halda ţessum atriđum fast fram.

Heimssýn, 28.3.2015 kl. 11:13

5 Smámynd: Elle_

http://youtu.be/0O4fkcYwpu8

Samfó sigldi alltaf undir fölsku flaggi, í ţessu máli og ICESAVE-málinu og stjórnarskrármálinu, í raun allt hluti af sama máli.  Ţetta er of sorglegt til ađ vera hlćgilegt, en hvernig stendur á ađ ţessi mađur er enn í íslenskum stjórnmálum?

Elle_, 28.3.2015 kl. 12:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 309
  • Sl. sólarhring: 474
  • Sl. viku: 2390
  • Frá upphafi: 1188526

Annađ

  • Innlit í dag: 271
  • Innlit sl. viku: 2167
  • Gestir í dag: 257
  • IP-tölur í dag: 254

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband