Leita í fréttum mbl.is

ESB rćđur ekki viđ evru-vandann

prodcostMeginvandi ESB-ríkjanna, einkum á evrusvćđinu, er lítill hagvöxtur, auk ţess sem hagvöxtur og framleiđslukostnađur hefur ţróast međ mjög mismunandi hćtti innan evruríkjanna. Ađ hluta til stafar ţessi hćgagangur og ţetta misvćgi af stöđnuđu og stirđu vinnumarkađskerfi og tregđu stjórnvalda, einkum í Frakklandi og Ítalíu, til ađ grípa inn í. Lágir vextir og peningaprentun Seđlabanka evrunnar breyta ţessu ekki.

Ţetta er međal ţess sem ţekktir hagfrćđingar á borđ viđ Allan Meltzer og Michael Boskin hafa fjallađ um ađ undanförnu. Hagvöxtur hefur veriđ mun minni í Evrópu og atvinnuleysi talsvert meira en í Bandaríkjunum. Ţessu tengt er ađ ţrýstingur á ríkisútgjöld er mjög mikill í Evrópu, bankakerfiđ er of stórt og fallvalt í álfunni og svćđiđ er ekki hagkvćmt gjaldmiđilssvćđi. Fćranleiki vinnuafls er ekki nćgur og tilfćrslur á milli svćđa međ mismunandi efnahagsţróun eru ekki nćgar. Í ţví efni nćgir ađ líta til Bandaríkjanna ţar sem fćranleiki vinnuafls og opinberar tilfćrslur styđja betur viđ gjaldmiđilinn ţar í landi.

Ein leiđ út úr vandanum, sem Meltzer og Boskin vilja ađ verđi skođuđ í alvöru, er ađ tekiđ verđi upp tveggja ţrepa kerfi fyrir evruna. Annađ verđi á svipuđum nótum og evran er núna, en hitt verđi fyrir lönd sem ekki geti uppfyllt kröfur um opinberan búskap og endurnýjun regluverks á vinnumarkađi.

Miđađ viđ ţróun mála er enn langt í land međ ađ evruríkin komist almennt út úr efnahagsvandanum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 50
  • Sl. sólarhring: 187
  • Sl. viku: 2469
  • Frá upphafi: 1176527

Annađ

  • Innlit í dag: 43
  • Innlit sl. viku: 2245
  • Gestir í dag: 42
  • IP-tölur í dag: 41

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband